Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ljóđ

Tvćr stökur í nóvember

Himnafeđur hlađa í
harđa kalda bakka,
ákaft senda gegnum gný,
gráa éljaklakka.
 
Varla er alltaf stanslaust stuđ
en stundum birtist fagur
laus viđ glýju, grimmd og puđ
gleymanlegur dagur.

Smáfuglar

Heitt fć kaffi og kakómalt,
og krás úr eldhúsinu.
En smáfuglarnir kroppa kalt
korn af gulri sinu.

Brestakort

Ég sá á internetinu brestakort fyrir Ţingvallavatn - sjá hér https://orkustofnun.is/gogn/Teikningasafn/85.04.0589.pdf

Ţetta er alveg upplagt orđ til ađ búa til limru úr:

Ég ţekki vel hugtakiđ hestasport,
og hef núna kynnt mér eitt brestakort,
en aldrei í riti
(altsvo af viti)
pistill mun birtast um prestaskort.


Kertasníkir

Í nótt kemur Kertasníkir

 
Seinastur úr skugga skreiđ
skrattinn Kertasníkir.
Börnin verđa lostin, leiđ
á ljósin naggur kíkir.
 
Í skammdeginu skín svo bjart
skíma kertaloga.
Sleikir út um, slef og nart
í slarki ljósin toga.
 
Úr myrkri birtist mögur hönd 
mćtust ljósin kođna.
Sést í neglur, sorgarrönd
og sviđna putta lođna.
 
Augun tóm af tólgarfíkn
tennur vilja snerta.
Físnir kvelja, fćr smá líkn
af feitum tólgi kerta
 
---

En núna vinsćll vappar hjá,
vćn er jólatörnin.
Bestar gjafir gefur ţá
gleđjast litlu börnin.

Mikilvćg V

Virđing

Međ vinnusemi virđing gefst 
en vart međ kjaftahnođi.
Eitt er víst hún aldrei sést
í alnets gyllibođi.
 
Von
Mćđir ársins maraţon
á  mörusundi.
Nýja áriđ vekur von
um vinafundi.
 
Vinátta 
Vinafundur magnar mund
ég mćta ykkur vildi.
Ţví kćr er stund og lifnar lund,
ljúf međ hláturmildi.

Covid og Sörur

21. nóvember Sörur

Vantar ekki vörurnar,
um víđfeđmt internetiđ.
Svartamarkađs sörurnar
sífellt get ég étiđ.
 
Sörubakstur svíkur ei
svitna vart viđ staupiđ.
Gliđnar veski, gleđur mey,
geggjađ tímakaupiđ
 

22 október Covid

Lymskufullt og ljótt er haust
leitt er ţófiđ.
Enginn gengur grímulaust
gegnum Kófiđ.

Nú er ástand nokkuđ svart,
nćstum óvit.
Allir gera ćtla margt,
eftir Covid.
 
 

Uppsafnađ

11. október

Ađgang ađ eggvopnum skerđiđ
og ađgerđir lögreglu herđiđ
verslanir tćmiđ
svo takist nú dćmiđ
ţví tússinn er beittari en sverđiđ.

6. september

Blćs ört vindur brýnir raust,
blöđin gulu lemur,
laufin visna, vaknar haust,
vetrarljóđin semur.

Ég var ekki fullkomlega ánćgđur međ 2019 og orti ţetta á gamlársdag - en gleymdi ađ birta. Mig grunar ađ ég eigi eftir ađ fagna enn meir ţegar ţessu ári lýkur.
 
Eitt var slćmt og annađ skár,
ei mun bölva og ragna.
Mér fannst ţetta misjafnt ár
mun ţví nýju fagna.

Ég leysti frćnda minn af einn dag í sumar á sjó:
 
Flakkađ hef um falleg miđ,
frekar illa rata.
Langt var ekki landstímiđ,
en lítil skítafata.
 
17.júlí
 
Undan starfi ströngu flý,
strögl í miklu puđi .
Sigli nú í sumarfrí
í sól og góđu stuđi.
(um himinn arka úfin ský,
frá illum veđurguđi.)

Sumarsól

Dauft er húmiđ, dröfnin slétt,
dansar sól á feldi.
Fuglaskrafiđ furđu létt
á fögru sumarkveldi.


Vor 2020

Voriđ kemur vítt og bjart

í vonar klćđum.
Vođalega veit ég margt
í veirufrćđum.


Rjúpur viđ Hvolsvöll

Viđ fjall eitt ţar finnast ei lćnur,
fljót eđa lćkir né sprćnur

en um runnana smjúga
og af rćlni ţar fljúga
rjúpur, nú eđa ţá hćnur.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 52489

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband