Færsluflokkur: Ljóð
19.3.2023
Vorfílingur
Gul er sinan, grá er jörð,
grundir vetur klæðir.
Brátt mun vorið verma svörð,
vonin hlýju glæðir.
Lækjarniður hvíslar hærra
hávær kliður magnar þrótt,
klakann bryður, brýtur smærra,
burtu ryður, dag og nótt
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2023
Ljóðakvöld á Barabar
Ég tók þátt í ljóðakvöldi á Barabar á Borgarnesi þann 11. mars 2023.
Sjá meðfylgjandi skjal.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2023
Bjórljóð
Ótti vekur vætti
vanda auka fjandar.
Ólmur Ægishjálmur
endar böl og verndar.
Gullið glas í hellist
Galdr drekk ég kaldan.
Ölið skrímsl burt skilur
skýlir mér og hvílir.
Kukl
Myrk í huga markar
Vetur
Drungi fer um dranga
dimman myrkrið grimma.
Frostið bítur bresti
boðar eymd og doða.
Væru vekur dreyri
Vetur mildi hvetur.
Birtist sólin bjarta
blóðið velgir glóðin.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2023
Þorri og öl
Vegna umræðu um lykt í fötum vegna hákarls:
Kóræfing Drengjakórs Bara
Hvað er næstum betra'en bjór,
sem bærist milli vara?
Dásamlegur drengjakór
að drekka öl á Bara.
Þorrakrísa
Ljóð | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2023
Kári
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2022
Draumar og gróði
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2022
Norðurljós og eilíft haust
Norðurljós
Sólin rís kinnroðalaust
rétt svo yfir sænum.
Þó ei bríni þíða raust
þiðnar snjór í blænum.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2022
Konungleg kveðja
Það er hvorki ljóst né leynt
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2022
Nokkrar stökur
Tófuhjalli
Sætt var hræ við sjávarhlein
nú sit ég upp til fjalla,
fjaðrir tæti, bít ég bein
og bryð á Tófuhjalla
Sumarfríið
Rugla


Ljóð | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2022
Fýluvísur
Hryllir Eika hengiflug,
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
160 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 54069
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005