Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Full er reisn í Hörgárdal

Hörgdćlir nú gerast grand
grunnstođ vex í sveitum.
Nú er ţakiđ Norđurland
nöktum kroppum heitum.

Bráđum kemur mottumars

Drengur klćđin fögur fann
fléttast mottuvefur.
Ţví sjaldan kyssir kona mann
sem kaldar varir hefur.

Sólin

Frerann brćđir, bráđum sól
brýtur ćđar kaldar.
Grundin klćđist grćnum kjól
gćs um hćđir tjaldar.

Um minnugan mann


Karl er hress og kann sinn part
sem kannski fćstir geyma.
En hann virđist muna margt
og meira en ég mun gleyma.

Stökur um iđrapest

Stađan í gćr

Feikna slćman finn ég sting
og fátt er ţví til bóta,
upp og niđur og allt um kring
iđravökvar fljóta.

Stađan í dag


Blautir straumar láku létt
um lasinn rumpinn ţjáđan.
Taktu eftir, tćr er frétt
mér tókst ađ prumpa áđan.


Sćtt, rammt og súrt

Sćtt, rammt og súrt - međ ţorra ívafi.

Hér skal ort eitt kvćđi klúrt
og kaflar ţess vel valdir.
Ţađ mun verđa soldiđ súrt
sem sviđ og pungar kaldir

Ţađ skal verđa villt en stamt
og vćnt sem mör af lambi.
Seinna mun ţađ reynast rammt
og reimađ beisku drambi.

En stakan verđur eflaust ćt
eins og ber í rjóma,
sem rófustappan sykursćt
sveipuđ gulum ljóma.

Niđurstađan er ţá eftirfarandi staka

Ég hef gegnum súrt og sćtt
sopiđ ramman vökva,
heillađ lýđ og hjörtu brćtt
- hér má ađeins skrökva.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jóla

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband