Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Morgunstund

Mr datt hug egar g vaknai eldsnemma einn morguninn.

Vanmetin er vkustund,
mig vekur dagsins bla.
Seinna f mr soldinn blund,
svefninn hann m ba.

Svo er hr ein morgunstemmning tengt v a vakna snemma.

Daggir morguns drjpa vel af fjlu.
Flgrn grs me fgur tr
fagna komu slu.

Bleyjuskipti

Skipt bleyjum sonanna.

Efalaust vaknar brtt vissa,
ver g alltaf jafn hissa
ef tek brk og treyju
og tma s bleyju
frjlslega flagar pissa.

Nokkur kvi

Veit ekki hvort flk er bi a f lei essu en sumum finnst etta lklega litlaust og leiinlegt en hr eru nokkur kvi:

Ein samhenda (r eru oft hljmfagrar):

Hestamaur varla ver,
vsu yrki um fer,
ljatruntu sveifla sver
sveitt oft ykir kvager.

Sm landlsing:

Flmi sinuflgult - fagra sltta
nokkrar kindur mun a metta
ef mykjudreif mun a sletta.

Flka vil g fegur lfs frni gru,
falleg eru fjllin blu,
fjarska rsa tindum hu.

Hlin grna grasi vna, grund og lna,
krafsar hna korn vill spna
krnar mna' foss og sprna.

Sprna lkjar springur fram r spildu svarar,
list eftir lnu jarar
liast niur'a si fjarar.

Vor nnd og kosningar framundan:

Hringur rengist hmi a
hr n lengist dagur
vetur hengir haus vi a
hriktir, engist, magur.

Hrafninn krnkar, hreiur br
hlum dala
ingi eins og rumugnr,
ingmenn gala.

Vikhenda

Vikhendur eru skemmtilegar, svona lta r t:

Lji nokku listrnt hrna bja.
Vikhendunnar kvakjt
kannski mun g sja.

Fenginn sau og saltai me rmi
Innrm bau og geri graut
n glir rauur smi.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

340 dagar til jla

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband