Leita í fréttum mbl.is

Norðurljós og eilíft haust

Norðurljós

Vonir birtast, sárt en satt.
er Sólin lemur harðar,
og sameindirnar sullast hratt
um segulhvolfið Jarðar.
 
Eilíft haust

Sólin rís kinnroðalaust
rétt svo yfir sænum.
Þó ei bríni þíða raust
þiðnar snjór í blænum.

Árið skríður endalaust,
eilíf virðist saga.
Haust og haust og haust og haust,
haust er alla daga.
 
Mannvonska
 
Útlendinga úthýsing
mun arfleifð ráðherra.
Morkin verður mannlýsing,
á mætum óþverra.
 
Gamlir pungar
 
Barma sér og bölva, klúrir,
bláu ungarnir.
Grjótharðir nú gerast súrir,
gömlu pungarnir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

242 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 52486

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband