Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Flensa

Svona s g flensuna fyrir mr sem g hef veri me sustu daga (svolti kt).

Fkk g verstan flensugest
flt var pestarskori.
Hausverk mestan, hst og brest,
hlsi festist slori.

reklaus eftir rautir kvefs oku reika,
kekkir slms um kinnar leika
kolstfla er nefi bleika.

Hafi ei undan hori kom heljarstflum,
stundum vri kyrrt me kflum,
kinnhor var hum skflum.

Nokkur kvi

Veri

eyinn hnjka sakna srt,
af sunnan blsu vindar,
strauk hann bltt um kinnar klrt,
kraumuu tindar.

Himnamynd

rj g s himni hnora,
hrta tvo me veika kora,
r g s svo eina vappa,
ekkert var milli lappa.

Braghendan er skemmtileg

Braghendan er brileg b a fra,
vn mr ykir vsan tra
vsk hn mun hr andan nra.

Messadrengur magur var og meyr til verka,
enda bara sextn - sirka,
seinn var bkur hans a virka.

Nokkur kvi

Um veri:

Dumbungur, n dropar falla,
dkkt er yfir essum b,
vetri fer vst a halla,
vori kemur, g hl.

landsvindar vekja rtt,
vst tinda kli,
lsku indin, lng var ntt
leggst syndabli

Sla veturs, hrarhret
hor mun tetur snta
nokkur fet var fannamet
foldarseti hvta.

Limran er nokku skemmtilegt form:

Limran er alls ekki t,
og aldrei mun kallast hr st,
en hana mun yrkja
og handa r virkja
hugann og finnst nokku mt.

g tti einn hundgamlan hund,
hundra r tti me fund,
kjalvtnum krppum
krafsai lppum
j skringilegt skrihundasund

Ein ltil afhenda

Hallarbylting held a veri hr landi,
stjrnin n er landi.

Klmbrslan

Hugmynd kom upp Leir, a gera klmparads Hsavk, stain fyrir lver.

Orkufrekan ina tel
ansi fnt og henta vel
klmfengin alltaf er
ertk vi brsluker.

tli a veri jarstt um a?

En g held a Jn Sigursson framsknarformaur s a hugsa jarstt umhverfismlum svona:

Virkjum, byggjum, brum l,
brjtum landsins vtti
er varla miki ml
a mynda jarstti.

Kvi

Fyrst ein Afhenda:

a eflaust yki mrgum rjta gi,
g vil hrna henda'inn kvi.

Um sbirni:

sbirnir eir enda lf ldudreyra,
eins og fr um fuglinn Geira
fum ei a sj meira.

Um Kristinn H. Gunnarsson:

Frjlslyndir eir ktast yfir komu kaua,
Framskn liggur fyrir daua.

Slin hkkar lofti

Hrra siglir slarsnekkja,
suri gnfir yfir hli.
Vestar hennar rm og rekkja,
rs hn austar hress r bli

Kjtspa

Hr kemur uppskrift a kjtspu, ekki nkvm en nokku nrri lagi.

Uppskrift fyrir tvo rjr-fjrar mltir (v span er best eftir svona tvr upphitanir).

Hrefni:
8 spukjtsbitar (helst strir, feitir og gir)
Salt (eftir smekk)
2 rfur
Einn poki gulrtur (sirka 8-10 stk)
8 kartflur
Hlft hvtklshfu (notai vart eitthva anna kl og a kom ekki a sk)
Einn lfi spujurtir
Einn lfi hrsgrjn.

Kjti sett stran pott og vatn sett rtt yfir kjtbitana. Lti suuna koma upp, setji slatta af salti og taki tmann. Skeri niur grnmeti, flysji kartflurnar og setji san allt t eftir sirka hlftma. Eftir sirka klukkutma er kjtspan tilbin. Nammi namm.

Sjddu oftar spuket,
svaka gur rttur,
grnmeti gumsi set,
gott verur mettur.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jla

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband