Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar stökur

Sumardagur

Allt er lífiđ yndislegt
engin ţörf ađ kvarta.
Ađ heimta sól er soldiđ frekt
sumardaga bjarta.

Hundaskítur í poka

Á landi bylja lćgđirnar
svo lortar eyđast hrađar,

en hérna sjáum hćgđirnar
hćgeldađar.

Áningastađir án kamars:

Viđ dráttarvélar, drasl og hliđ
dafnar kjarr og rjóđur.
Víđa bráđum blasir viđ
bústinn suđrćnn gróđur.


Ţrösturinn

Kátur ţröstur kom í brauđ
kaldan veturinn.
Dritiđ brúnt, ţann blauta auđ,
bar á garđinn minn.

Syngur hátt um sól og regn
svífur himininn.
Hćkkar róminn ţessi ţegn
ef ţornar garđurinn.

Snigla, mađka, lirfur, lús
líkar ţrösturinn.
Vaskur borđar, virkar fús
verndar garđinn minn.

Bjarta von nú innst ég el,
er upp rís gróđurinn,
ađ ţröstur slétt međ sláttuvél
slái garđinn sinn.


Vísa á dag (27. júlí)

Kominn í sumarfrí - ţá er kannski rétt ađ mynda sér skođun á veđrinu:

Regniđ ćlir, regniđ skćlir
regniđ kćlir skrokka.
Hitinn kćfir, hitinn slćvir
hitinn ţćfir sokka.


Limra um regniđ

Regniđ á rúđunni lemur
rismikila tónana semur
um hverflynda sól
sem í suddanum kól.
Sumar međ haustinu kemur


Nokkrar stökur

Kjaftinn lemur kjarriđ hrjúfa 
karlinn ţetta tefur.
Kindagatan, krćklótt, ljúfa 
kraftinn aftur gefur.

Nú er sumar veit ég vel 
samt vekur undrun mína,
er kinnar sleikja slydduél 
sem slćfa gleđi fína.

Haust og sumar, vetur, vor
veldur jafnan hneisu.
Ávallt kuldi, eilíft hor 
og eg í lopapeysu.

--------------

Ferskt er Ísland, ekkert slór 
öskrar kórinn HÚ.
Knattspyrna og kaldur bjór 
korter yfir ţrjú.

Í ólguhita öskra dátt
'ég er kominn heim'.
Takturinn í slökum slátt 
nú slátrum bjórum tveim.

 

Drukkiđ hef (og horft á spörk)
hálfar tylftir krúsa. 
Sá ađ nokkur setti mörk

seigur karlinn Musa.

 

Er nú ljóst ađ enn er Kól-
umbía í góđum málum. 
Ljóst er ţví ađ liggur Pól-
land á velli hálum.


Grasiđ grćr

Öskugrár er úfinn sćr 
ýmsa lćgđir kvelja.
Frekar hćgt nú grasiđ grćr 
grćnt á milli élja.


Sléttubönd

Vetur eftir, kólnar hver
hvergi sólin ţrumar.
Hretur kulda eilíft er
aldrei kemur sumar.


Sumar vísa

Ísalandiđ oftast hér
enn á kulda lumar,
ţó krókni lóan kannski er 
komiđ bráđum sumar.


Moldarbeđ

Lóan kuldan kvađ í burt og kom međ hrađi.
Hlýju sólarljósiđ léđi,
lifnar yfir moldarbeđi.


Af landsmóti kvćđamanna

Frá Hótel Bifröst blasti vel viđ Bauluröndin.
Létt var Rósa, lyftist höndin,
liđu'um hlustir segulböndin. 

Bára kvađ viđ raust og rímur risu'og flóđu
Kvćđalögin kenndi góđu
kraftmikil úr ţjóđarglóđu.

Ragnar Ingi vísar vel á vísnahvata,
sveiflast hendur prik ađ pata,
pent ţá flestir stuđlar rata.

Fjölmörg börnin Bólu-Hjálmars bögur yrkja,
kveđa hátt og stuđla styrkja,
stöđugt međ ţví ţjóđlegt virkja.


Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

131 dagur til jóla

Ágúst 2018
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband