Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Rakalaus rök

Viđ heyrum stundum röfl og raus
sú rökţurrđ margan ćrir.
Ef rökin verđa rakalaus
sú röksemd engan nćrir.


Hauststemma í svartari kantinum

Alkuliđ nálgast nú napurt
nýmóđins grána enn hjallar.
Verkamenn fóru frá fróni
í flóttanum mikla.
Kuldaleg stórhýsin stara
og stillasar braka í vindi.
Hátt fljúga ţakplötur hráar
og hringa sig niđur til sjávar.

Kvöld

Tungliđ feita tekur völd
tiplar - skartafríđur.
Hnefann steyta kolsvört kvöld
klćđiđ bjarta svíđur

Sunnudagur

Ef ég hefđi fengiđ mér í glas í gćr, ţá hefđi dagurinn vćntanlega byrjađ svona:

Grúttimbrađur glćr í augum,
gloppa djúp í ţöndum taugum,
ţrútinn búkur, ţambar kók.
Höggin ţung í höfđi mínu,
međ hrikalega magapínu,
í sófanum í sveittri brók.

En ég var reyndar ađ koma heim eftir ferđ á leikvöllinn og göngutúr međfram sjávarsíđunni, svo ţetta á alls ekki viđ.


Áskrift sem engin er.

Mogga ylli miklum trega
-mikill skađi-
ef upp segđi endanlega
engu blađi.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

248 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 256
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband