Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Heimilisiđnađur vex.

Fúlt er ađ heyra um fjanda
og ferlegan áfengisvanda.
en búsiđ ei tefst
og í bílskúrnum hefst
framleiđsla á ljúffengum landa.


Fćreyingar

Fćreyskir fremstir nú standa
og finn ég til norrćnna banda.
Ţarna er ţjóđ
sem ţvílíkt er góđ
sem vill okkur leysa úr vanda.


Ekki allt svart.

"Rétt er ţađ", röflađi króinn
og rođnađi grallaraspóinn:
"Ekki'er allt svart
ýmislegt bjart"
og horfđi svo hreykinn á snjóinn.


Ljósblá limra

Í fjarska sé fallegar strendur
og félausar stöndugar lendur
mig langar á flakk
laus viđ ţađ pakk
međ ljósbláar kámugar hendur.


Trillan hans Jóns Ásgeirs

Í trillumođi mađur býr
á miđju skeri sestur.
Kvótalaus og kapteinn rýr
krísa og aflabrestur.

Sumarbústađaferđ

Mćlifelliđ freknótt gnćfir yfir
fölnuđ grösin dansa kuldasalsa.
Haustfiđrildiđ hýmir enn og lifir
en hundskast senn í burt í ţessum kalsa.

Ţví er gott ađ göslast út í potti
grilla kjöt í lopapeysu heitri.
Opna bjór međ breiđu hýru glotti
og bergja'á miđi, ţessu ljúfa eitri.

(ort í Gestabókina ađ Steinsstöđum ţann 12 október)


Fjárfestingaráđ

Hér er fćrt í letur fjárfestingaráđ frá Arnari (međ smá útfćrslu):

Ástandiđ er ekkert grín
örfátt bćtir vanda.
Kauptu ađeins eđalvín
og ađeins drekktu landa.

(ort 9.október)

Horfđu'á björtu hliđarnar

Ćvin er nú snúin
og öllum vonum rúin
kulnuđ glóđ í glćđum.

Í viskuvćngjum lúin
veikbyggđ gerist brúin
og gljúp í lífsins gćđum.


Bankaţrot

Kveljast grey ţví komin er víst kreppa
Uppí tré ţeir aftur hoppa
aparnir međ tóma koppa.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jóla

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband