Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012

Ískaldur

Ef ég fengi ískaldan
ei það lasta getur:
Því bláköld þykir brimaldan
en bjórinn hressir betur.

Fótboltalimrur

Glæsileg þykja mér spörk um gras,
en glataður þótti mér Casillas,
er ítalskt kom spark,
og spólaðist í mark.
En Spánverjum reddaði Fabregas.

Hugnaðist mörgum, meir herpes
það heyrðist um tanga og annes.
Svo urðu til ljóð
um ljósku og fljóð.
- Lélegur þykir hann Torres.


mbl.is Spánn og Ítalía skildu jöfn (Myndir)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

6 dagar til jóla

Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 44826

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband