Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2005

Plokkfiskur

g eldai plokkfisk um daginn, venjulega er hann gerur r fiskafgngum, en ekki tti g neina afganga.
g sau v orsk og kartflur.
San tk g fram stra pottinn, brddi slatta af smjri pottinum, hrri hveiti t , btti vi slatta af mjlk.
orskur, kartflur, laukur, salt og pipar sett t og lti malla.
Plokkfiskur tilbinn. g fr a einhverju leiti eftir uppskriftum sem g fkk netinu.

Prilegur plokkfiskur
me pipar lauk og ssu
kartflum og kfdiskur
kokgleypti g fullfrskur

deila Eyjlfs.

g var a blaa Feyki kaffistofunni og rakst vsnatt ar sem birtar eru vsur Eyjlfs Valgeirssonar fr Krossnesi um stjrnmlaflokkana, margar vsur og g tla a birta hr eina vsu um hvern stjrnmlaflokk eftir hann.

Vinstri grnir:

Ekki finnst mr vistarvnir Vinstri grnir
eir enja kjaft og ykjast knir
en rlyndi skyni rnir.

Frjlslyndi flokkurinn:

Sjnhverfingar snist mr a Sverrir bralli
enginn treystir ldnum kalli
er ur rkti hefarstalli.

Samfylkingin:

Samfylking er sr skapi
snt er a hn fylgi tapi
tt a ssur gleiur gapi
gini opnu - stoar ei.
Og jhanna er orin ldru mey.

Framsknarflokkurinn:

Framsknar er komi kvld
kvinn hefur teki vld
senn mun hn sn syndagjld
sanngjrn sig taka,
ef hn mlum ekki snr til baka.

Sjlfstisflokkurinn:

Um eigin glp rum kenna
flugum stoum renna
undir auhringafansinn
stan stga eir dansinn.


Lummur

Svona b g til lummur, mrgum finnst r ansi gar hj mr.

S hrsgrjnagraut* og nota afganginn af honum (v g elda alltaf of miki af hrsgrjnagraut).
Hrri eitt-tv egg t , bti mjlk og hveiti t , og reyni a ba til rtta ttleikann.
Steikarpanna hitu mesta hita og sm smjrklpa brdd.
Hendi sm slettu af deigi me strri skei pnnuna og prfa a steikja, ynni me mjlk ea geri ykkara me hveiti ar til rttri ykkt er n.
Steiki bum megin sm stund, ar til lumman er okkalega brn, set disk og stri sykri heita lummuna.
Bori fram me kaffi og konaki.

*Hrsgrjnagrautur: hrsgrjn soin vatni salti og sm smjri, miki af mjlk btt t og rsnur a vild. Lti malla vel og lengi.

Grautur, egg, mjlk, smklp smjr
smotter hrr slumma
Steikj' pnnu stu og fjr
stemming hr er lumma.

Draumur.

Austur Fla fiskuu vel
frndurnir draumi,
norangarra nddi l
net drgu undan straumi.

Dagur hinnar slensku tungu

dag vi fyllum feitan kvi
r fjallagmnum unga
j g meina meiri svi
meiri slensk tunga!

Afi Magns

g m ekki gera Afa-mun, en hinn Afi minn hann Magns heitinn Gujnsson fr Innra-si Steingrmsfiri (hann lst um a leiti sem g fddist held g) var mjg gott skld (ea hagyringur eins og hann vildi ora a sjlfur). Strandapstinum birtist gamla daga nokkrar vsur eftir hann og essar sem g hendi inn nna eru r fjra rgangi (1970).

SAVETUR 1967

Veitir grand og vrir tefur,
vonzku blandinn svipur ver.
slands fjandinn forni hefur
fast a landi troi sr.

Fremur dapurt finnst mr hr,
fellur krap hlinn.
Kuli napurt ti er,
ef ylrk tapast slin.

TFALL BREIAFJARAREYJUM

Dregst fr landi drafnar band,
dignar andans stli.
, hver fjandinn, illt er stand,
enn vandast mli.

VOR

Bjart er yfir breiri sveit
brum kemur vori.
Grr hverjum grurreit,
greikkar slin spori.

Leysir snja, lifna blm,
lindir hlum hjala.
Fyllast loftin fugla rm,
fjlan skreytir bala.

G

Lti fkk g frasld,
finnst v hvergi slyngur.
Aldrei gat g ori skld,
aeins hagyringur.


Hvta ekjan

Hvta ekjan hylur allt
hrarbylur lemur.
Hvta drasli hvsir kalt
hljuna burt kremur.

Leggst hn yfir lnd og strnd
lemur n mitt eyra.
Frjsa bi bnd og hnd
blva get g meira.

Afi Hskuldur

g tla hr a birta nokkrar vsur eftir Afa heitinn, Hskuld Bjarnason (fr Drangsnesi) a gamni, hann bj til nokkrar og arf g a komast vsnaboxi hennar mmu og f a skoa a betur.

Um mmu orti Afi svona egar hn var ellefu ra, ea eins og hann sagi sjlfur: "Hn mun hafa veri 10-11 ra og ekki datt mr hug a hn tti eftir a vera konan mn."

Halldrsdttir Anna er,
yndisbla sntin,
fremd og pri fylgi r,
fgur strandarsin.

egar Afi var 70 ra bj hann til essa:

Viljann ekki vantar hr,
vel svo duga megi,
en getan engin orin er
hj anga karla greyi.

Til mmu:

Lund er bl og ltt er ge
sem lfsins dyggir sanna
engin betri nnur er
en yndislega Anna.

Vsnattur Feykis

kaffitmanum rakst g Feyki sem er frttabla fyrir Norurland vestra, ar var vsnattur eftir Gumund Valtsson fr Eirksstum og minnist hann mann fr Drangsnesi, Gumund . Sigurgeirsson. Allavega var tturinn svona orrtt:

Gumundur . Sigurgeirsson, sem g held a hafi lengst af sinni vi tt heima Drangsnesi yrkir svo.

Kyljur snjallar kveast
hvtnar allur boinn.
Eg mun valla undan sl
gn hallist gnoinn.

nnur vsa kemur hr eftir Gumund.

Ef fr striti g fr
unun veitir sanna.
Lta hugan laugast
ljsi minninganna

A lokum fr Gumundi essi gta bn.

San egar sest naust
saddur lfs af fri.
Heilagur Drottinn hispurslaust
hrgau mig tri.

Norurljsin

vetrarkulda vst er trt
vakir mninn bjartur.
Norurljsin lsa skrt
logar himinn svartur.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jla

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband