Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Kaffi


Rennur blítt um rauđar varir polla-
brúna kaffiđ lygilegt,
litar hvítan bolla.

Nart

Fréttir skarta hvergi hryggđ
í húddi'er nart í felum.
Hćgt er margt í minni byggđ
ţar mýsnar starta vélum.

mbl.is Mýs grunađar um ađ hafa startađ dráttarvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ segir sig sjálft

Yndćll er suđlćgur andvari
og oft kemur stćkja úr hlandkari.
Ţađ segir sig sjálft
ađ svanur er álft
og í fjöru er fjörmikill strandţari.

Sunnudagsstökur

Út viđ gluggan andar köldu inn í bćinn.
Sljór ég ađ mér sloppnum hneppi
slćpist síđan undir teppi.

eđa

Út viđ gluggan andar svölu inn í bćinn.
Undir sćng ég ćtla'ađ kúra
obbulítiđ mun ég lúra


Gullsmíđadagurinn

Samvinnuverkefni mitt og konunnar minnar í tilefni af gullsmíđadeginum.

Ég á lítinn gćfan gullsmiđ
glćsimenniđ býr til hnoss
Heggur men og marglit gullhliđ
munađsvörur fyrir oss.

Lagt viđ hlustir

Ţjóđin hún er ţvćld og sjúk
og ţurr hún arkar sandinn
Ţví leiđin hún er löng og mjúk
og lćvi virđist blandin.
 
(Samt heyrist enn viđ orđafjúk
ađ í ţér liggur vandinn.)

Kvöldmaturinn

Kvöldmaturinn var fjölbreyttur:

Á borđinu var bjúgnafjöld
og bragđgóđ teista.
Kindug stappan kveikti eld
upp kynnti neista.

Ferđ á heilsugćsluna

Nervus hef ég klemmdan cutaneus
og kröm í minni vinstri femoralis.
Lćknirinn međ innsći og EUS*
uppnuminn svo stundi - lateralis.

Bragfrćđiheimasíđa

Hér er góđ bragfrćđiheimasíđa fyrir byrjendur - Bragur

Ţó ađ líđi ár og öld
yrkja mun ég kvćđi
Nćtur, morgna, niđdimm kvöld
nćring - bragarfrćđi. 


Veikindi

Lasinn í síđustu viku: 

 

Hérna sit ég heimaviđ
horfullur í koki
međ illan hósta, auman liđ
eins og hitapoki.

 

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

249 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 261
  • Frá upphafi: 52450

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 255
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband