Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Andar köldu

Andar köldu'um flóa'og fjörđ
freyđa öldusmérin.
Bylgjuskjöldur brýtur svörđ
nú busla földu skerin.

Fýkur mjöll

Fýkur mjöll um fređna jörđ,
fyllir völl og dali.
Niđur fjöllin fannahjörđ,
flytur spjöll um sali.

Kertasníkir

Hangiketiđ höfgar bć
hérna gleđi ríkir.
Trítlar úti'og tređur snć
Tólgar-Kertasníkir.

Bjúgnakrćkir

Af fjalli birtist blásvört mynd
Bjúgnakrćkir ljótur.
Fljótur niđur freratind
fćldist ţessi ţrjótur.

Iđragauliđ innra brann
ekkert var ţá nartađ.
Ilm af krás á raftur rann
í reyknum ei var kvartađ.

Karlinn ţessi kunni list
ađ klifra upp í rjáfur.
Iđrafylli upp viđ kvist
uppskar bjúgnaháfur.

Af bjálkanum var bjúgnagnótt
bragđgóđ mettuđ fita.
Fengsćl var og niđdimm nótt
er nćldi'hann sér í  bita.

En núna er hann algjört spé
og engum sýnir hroka.
Gengur kringum grenitré
og gefur nammipoka.

 


Sjá fleiri Jólasveinavísur

 

 


Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jóla

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband