Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Bleikur himinn

Himinn baar bleikum ey
og birtir sna meiningu.
Skapari g skil ig ei,
skelltu' r litgreiningu.

Einfld lausn litadr
ljst g hygg a svona:
Skruggan hn er skeggi rr,
skaparinn er kona!

Ein vsa

Vagg um grtta vegi ns
veldur hvergi leia.
Grafa myndi glei ls
gatan ofurbreia.

Nokkrar vsur

Yfir valdi vits og rms
vsan faldar grmu.
Innihaldi er til dms
ef tjaldar rmu.

Formi greip til fastataksins,
og flutti kvi.
Lkt og tindar brubaksins
brotna gi.

Strt vst ykir etta b,
hann lti kjsi.
Hann snekkju, hest og k
en hrist enn fjsi.

Frosti btur fla kinn,
fingurttur dofna
voa flti vafra inn
og varma hlt vi ofna

a hafa lii r og ld,
enn les g kvi,
lauk eim flestum ljft kvld,
og ligg g v ni.

egar vinnan ig vill buga
rlar til a efla sj,
er gott a lta lj huga,
lfga upp dagsins sl.

Kuldalj.

Ef kaldir vindar blsa birtist blautur dropi
seytlar hann r augnaopi
eins og ltill hrognastropi.

N er ti napurt mjg og nstir Kri,
brytja m r blautu hri,
bta kinnar frost tri.

Eyubla 9

Kerfi er erfitt, en stundum neyist maur til a klfa ann tind.

Leiin hn er ljt og erfi,
lngum heftir pappr fr,
en strimla vill vst stimpla kerfi
stundum me v btast kjr.

Kvldvsur

Synir mnir eiga a til a vilja ekki fara a sofa skynsamlegum tma, g bj til vsu me asto fr unnustu minni og breyttum vi vsunni san aeins.

tgfa 1:

egar kvldar vst ei vil
verma kldu blin
vi hldum htta til
heyrast nldurvlin

tgfa 2:

N hldum httafley
heyrast nldurvlin
vart n kvldar viljum ei
verma kldu blin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jla

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband