Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Dimmt í morgun

Ort í orđastađ sona minna í morgun, en ţeim ţótti heldur dimmt til ađ ţađ vćri dagur og tungliđ elti okkur alla leiđ í leiksskólann:
 
Dökkur skugginn daginn heftir
dimm er aftur komin nótt.
Nú fylgir tungliđ okkur eftir
eltir bíl og trítlar hljótt.

Afmćlislimrur

Ég samdi nokkrar limrur fyrir stuttu - viđ lagiđ "Ţađ gerđist hér suđur međ sjó".

Ţađ var fertugsafmćli og hér má sjá nokkrar af limrunum - og ţá ţćr limrur sem eru endurnýtanlegar (hinar lýsa afmćlisbarninu).


Ţađ hristir upp hjarta og streng
er hyllum viđ fertugan dreng
nú húrra viđ hrópum
já húrra og sópum
upp fortíđ og minningar feng.

...

Í veiđiferđ vaskur hann fór
međ veiđistöng öngla og bjór
beit hreistrađur biti
ţá blóđ lak og sviti
á öngli hékk stćltur og stór.

Hann skrönglađist ofan í á
og elti um fossana ţrjá
er girniđ brast greip hann
um garpinn allsleipann
međ sporđinum spriklađi frá.

Ađ eldast ţađ er ekkert mál
ţví endalaust harđnar ţitt stál
ćttingjar, vinir
vćnir og hinir
nú vćtum viđ kverkarnar - SKÁL.


Ljóđmćli 7 - stöku háttur

Hér eru svo nokkrar stökur af ýmsum gerđum, mögulega síđasta samantektin en ef ég nenni ţá á ég t.d. eftir ađ taka saman limrur sem ég hef gert - en einnig hef ég gert nokkrar hćkur sem verđa ađ bíđa birtingar. Sjá stöku hátt í međfylgjandi skrá


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ljóđmćli 6 - kvöldskuggar

Hér eru nokkrar vísur og ljóđ í ţyngri kantinum. Sjá međfylgjandi skrá:


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ljóđmćli 5 - myndir

Hérna eru ljóđ og vísur sem ég vil kalla myndir, mest náttúrumyndir - sjá međfylgjandi skrá
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ljóđmćli 4 - heimsósómi

Í fjórđa skammti er umfjöllunarefniđ ýmiss ósómi, jafnvel hálfgert kvart og kvein. Sjá međfylgjandi skrá


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ljóđmćli 3 - Gamanmál

Í skammti ţrjú eru nokkrar vísur í léttari kantinum. Auđvitađ er húmor manna misjafn, en vonandi hefur einhver gaman ađ. Sjá međfylgjandi skrá:


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ljóđmćli 2 - til ykkar

Í skammti tvö eru ljóđ og vísur sem ortar hafa veriđ til konunnar minnar Gunnhildar og strákana okkar Ţorgeirs og Friđgeirs.Sjá međfylgjandi skjal
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ljóđmćli 1 - Nokkur ljóđ

Í gegnum tíđina hef ég hent saman ýmsum kvćđum og ljóđum, en sjaldnast hef ég veriđ sáttur viđ afraksturinn. Hér birtist fyrsti skammtur af ţeim ljóđum sem ég persónulega er ánćgđur međ. Sjá međfylgjandi skrá.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

242 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 52486

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband