Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Gleđileg jól

Ţó ađ sólin svífi lágt
og syrti hól og ós.
Ţá fegra bólin frekar sátt
falleg jólaljós.

Klćđi eignast krakkar skulu
svo köttur fái'ei börn ađ smakka.
Jafnvel litla ljóta dulu
láta skalt í jólapakka.


Nokkrar stökur

Grefur tíminn skörđ í sker
skekur alla foldartíđ
tekur burtu tangaver
tefur ţađ ei elfan víđ.

------------------

Gaf vel á bátinn er bálviđriđ sótti
á ballarhaf skelin mín fór hćgt í mót.
Hratt ţá mig sótti ađ alsherjar ótti
ćtli nú losni burt kjölfestubót.

Ţandi sig brimiđ og bölvađi kallinn
ţví báturinn fylltist af löđrinu hratt.
Draup vćtan uppfyrir dekkiđ og pallinn
dásemdir lífsins ég hafđi ţá kvat


Mjög gamall hegri.

Eldgamall argur einn hegri
aldrei fyrr sást nokkur tregri 
hér sást eitt kvöld
hálft fyrir öld
en hann var ţá allnokkuđ fegri.

Kúhegrar baula sem kýrin
og köld ţykir ţeim nokkuđ mýrin
ţeir snyrta sitt stél
og stífa ţađ vel
ţví flott ţykir ţeim frónsku dýrin.

Og kúhegrinn gáttađur getur
ei gleymt álft sem kynntist hann betur
vćngir sem krít
vćn var og hvít
og vonlaust ađ finna um vetur. 


Nokkrar stökur

Gáttaţefur gćgist brátt
um gátt međ nefiđ.
Ţađ er ekki alveg gefiđ
ađ hans batni jólakvefiđ.

Vinnan göfgar Gáttaţef,
um ganginn skríđur.
Ilmi jóla eftir bíđur
ofurhćgt nú tíminn líđur.

--------------

Jólalambiđ löngum hef vel metiđ.
Stutt var líf ţess, leikur - glens
en ljúft er hangiketiđ.

Appelsíniđ endalaust ég sötra.
Ţar til ég fć sykursjokk
ţá sit ég bara'og nötra.

Dyggđaţungur ţrauka ég öll lćti
Stundum mig hratt ţreytir ţraut ţ
essi jólalćti.

--------------

Niđur- er ég ekki -dreginn
ćđis- för mín ţykir -leg
-strauminn fylgt hef fagran megin-
far- um gengiđ breiđan -veg

--------------

Unni sigli sjónum á
sífellt yglir bára
illir fyglar fljúga hjá
fimir hrygla Kára.

--------------

Sökkur ţungar rífa riđ
riđar neta falla niđ
niđur hafsins dimma djúp
djúpiđ hefur svartan hjúp.


Stúfur

Stúfur kom ţá, stuttur var
stirđur óđ hann skafla
ţegar snjóinn ţunna skar
ţurr varđ ei viđ nafla.

Naflakaldur náđi kot
ţađ nćturhúmiđ langa.
Í eldhúsanna skúmaskot
skyldi leita fanga.

Lágvaxinn í laumi hékk
í leyni út viđ glugga
ţegar frúin svaf viđ sekk
ţá sást í lítinn skugga.

Stelsjúkur međ stutta brá
ţar stemma fornar sagnir
nýja pönnu náđi ţá
ađ naga brunnar agnir.

Nú er vćskill, vinadćll
vinsćll dansar jólin
skrúfađur međ skeggiđ sćll
hann skýst í rauđa kjólinn.

Nokkur kvćđi

Enn fjölgar ţeim sem hingađ koma'í heim
hungrađir og enginn kann ađ fćđa,
sem fáir munu taka höndum tveim
og tćpast munu'á lífi sínu grćđa.

----------------

Krúnan rís viđ klettagjá
kuldinn borg mun fjötra.
Dreg ég ýsur dotta smá
og dreggjar morguns sötra.

----------------

Ţó ađ vekji viđbjóđ, bjór
og vondur er af ţefur.
Ţeir slafra í sig slíkan flór
ef sleniđ dauft hann gefur.


Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

244 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 52470

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband