Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Eyjafjrur

Ein vsa eftir mig birtist dagur.net, algjrlega a vrum, hn er svona og vonandi taka Sunnlendingar a ekki illa :o)

Yndislegir Eyfiringar
una flestir glair hr,
fund sna sunnlendingar,
sinu hr af drpur smr.

Ekkert

Engar frttir, ekkert bloggar,
algjr fi.
Eins og hauslaus hani goggar,
Hski Bi

Dagur

Svona gti dagurinn dag veri:

Bora, glpa, bursta, sofa,
bli, rpa, vinna.
klsett spa, kveikj' rofa,
kvadrpu sinna.

Vetrarveur

Kfi nna kyngir niur,
klnar, hvtnar jrin.
Datt af himni dn og fiur,
dnsngs sprakk vst gjrin.

Vflur

gr geri g vflur, fkk uppskrift fr Mmmu. Hn urfti a hrra deigi huganum v hn tti a ekki niurskrifa.

En svona var a:
5 bollar hveiti
1/2 bolli sykur
1 matskei vanilludropa (g minnkai a 2 teskeiar reyndar).
1 teskei matarsdi
1 teskei ger
200 g smjrlki
2-3 egg (g hafi au 3)
Mjlk

Smjrlki brtt, allt blanda saman og hrrt. Mjlkin er notu til a kvara ykktina, spurning me a setja 1-2 bolla fyrst svo hgt s a hrra og bta svo smvegis vi ar til ykktin er g fyrir vflur. Ef of mikil mjlk er sett er komi pnnukkudeig.

Lklega er etta deig mia vi 10 manns.

Sykur hveiti lkisljmi,
ltt mjlk og egg
Star vflur, sulta, rjmi,
sest hann itt skegg.


Nvsur

Leirulkjar-Fsi f.1648 - d.1728 (Vigfs Jnsson) hafi greinilega ekki gaman af v a fara norur Strandir, en um hann er sagt vsnavefnum:

Vigfs Jnsson var fr Kvennabrekku Dlum. Bj Leirulk Mrasslu. Mrg kva hans eru klrara lagi. Hann tti oft erjum og er margt sagt af honum jsgnum. Heimild: Rmnatal II, bls. 141.

Steingrms vestur fr g fjr.
Frinni arf ei hla.
g s ar hvorki sl n jr
nema svarta og marga rla.

Bjarnafjrur er sudda sveit
sst m henni hla.
inn valdi ann reit
alla landsins rla.

Ntt Hli sal g Svans
sst mr tti gaman.
ar hafi skrtinn skollafans
skrattinn vali saman.

Sat ar inni Simbi og Bjrn
og Satans karlinn Ari.
Og nnur fleiri mis brn
a aungvum fkk g svari.

vi stira tti g
um a lti hirti.
a var glei, g gat a sj
gluggann loks a birti.

Laxrdalur er lasta sveit.
Lifir oft af fnnum.
Ofauki er ann reit
llum frmum mnnum.

Breiavk er bannsett hrak
bi vi sj og fjllin.
ar m hrsa kokkls knak.
Konurnar vantar bllinn.

Fjllin

Kalla g klettasnsu
og kyrja fjll mean
au voru sumar grn af grsu
og glst au voru han
en nna eru au fl af flsu
og frekar blaut a nean.

Trast blmin tnd roki
tindanlinni.
a helltist niur hveitipoki,
r himnasklinni.

Grmseyjarvsur

Rakst vsur eftir Braga Jnsson Hoftnum Staarsveit (Refur bndi) f.1900 - d.1980 gri heimasu sem heitir vsnavefur. g veit ekki meiri deili honum en a sem stendur ar:

Bragi var fddur Reykjavk ri 1900. Foreldrar hans voru Jn G. Sigursson bjarfgetaritari og k.h. Gurn orsteinsdttir. Hann flutti riggja ra gamall me foreldrum snum a Hoftnum og bj ar alla t san. Bragi var ekktur hagyringur og notai skldanafni Refur bndi. Bragi gaf t fjlmargar ljabkur auk jlegs frleiks. M ar nefna Neistar ri 1951, Hntur og hendingar I og II. Neistar ntt safn 1955. Hntur og hendingar III 1957. Neistar rval 1960. Mislitar lnur I 1966 og Mislitar lnur II 1967

Framan vi Steingrmsfjrinn,
fgur og glst a sj.
Grmsey r Grisdjpi
gnfir svo tignarh.

Grmur ar fyrstur gisti
gleypti svo gir ann.
San um allar aldir
eyjan er kennd vi hann.

Sel-rir suur heiar
stti og farnaist vel.
Sklm uns a lokum lin
lagist hj Rauamel.

Hr er hann a yrkja um Sel-rir, en um hann las g etta Vestfjaravefnum:
Grmur ht maur Ingjaldsson, Hraldssonar r Haddingadal, brir sa hersis. Hann fr til slands fyrir noran land og var um veturinn Grmsey Steingrmsfiri. Bergds ht kona hans og sonurinn rir. Landnmu segir fr er Grmur reri til fiskjar samt hskrlum snum og sveininum ri sem l selbelg stafni fleysins. Grmur dr marbendil og ba hann spr. Marbendill svarai: Eigi arf eg a sp yur, en sveinninn sem liggur selbelginum hann mun byggja land og nema, er meri yar leggst undir klyfjum. Sar um veturinn tndust Grmur og hskarlar hans fiskirri. au fegin fru um vori r Grmsey yfir Breiafjr og hfu vetursetu Sklmarnesi Barastrnd. ar st merin Sklm uppi allan veturinn. nju vori rttist spdmur marbendils v merin gekk fyrir eim ar til au komu til Borgarfjarar, ar sem sandmelar tveir rauir voru. ar lagist Sklm niur undir klyfjum og nam rir land a Rauamel hinum ytra og var hfingi mikill. Hann var Sel-rir kallaur.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jla

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband