Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Jólasveinavísur

Kertasníkir

Í nótt kemur Kertasníkir

 
Seinastur úr skugga skreiđ
skrattinn Kertasníkir.
Börnin verđa lostin, leiđ
á ljósin naggur kíkir.
 
Í skammdeginu skín svo bjart
skíma kertaloga.
Sleikir út um, slef og nart
í slarki ljósin toga.
 
Úr myrkri birtist mögur hönd 
mćtust ljósin kođna.
Sést í neglur, sorgarrönd
og sviđna putta lođna.
 
Augun tóm af tólgarfíkn
tennur vilja snerta.
Físnir kvelja, fćr smá líkn
af feitum tólgi kerta
 
---

En núna vinsćll vappar hjá,
vćn er jólatörnin.
Bestar gjafir gefur ţá
gleđjast litlu börnin.

Ketkrókur

Í nótt kemur ketkrókur

Dökkt var klćđiđ, dökk var lund,
dökkur birtist klókur.
Međ boginn staut um stein og grund
stiklađi Ketkrókur.

Sagt var um ţann ónytjung,
ađ ýfđi hungurs tregi,
í ketiđ óx oft ţráin ţung,
á Ţorláksmessudegi.

Hörku gómsćtt hangiket,
hafđi sérhver kompa.
Fóliđ stautinn langa lét
líđa niđur strompa.

Ţjófóttur međ gruggugt geđ
gerđi illt međ poti.
Drungalegt sem dánarbeđ
varđ dagurinn í koti.


---

En núna sveiflar sínum krók
syngur lagleg kvćđi.
Ţćgilegur ţambar kók
ţykir snilld og ćđi.


Gáttaţefur

Móti vindi í myrkri fór
um móa líkt og refur,
lćddist nćr svo nasastór
nágrár Gáttaţefur.

Allur fnykur ćsti hann
en óđur varđ samt kauđi
ef um jólin ögn hann fann
ilm af laufabrauđi.

Tryllingur hann tók öll völd
tók hann ţá til fóta.
Hrćđilegur karl um kvöld
kom međ nefiđ ljóta.

Drógst ađ bćjum djöfull sá
drafađi viđ gćttir,
húsbćndur og hjúin ţá
hjálpuđu ei vćttir.

-

En núna svífur sćtur hjá
sveiflar nettan ţjóinn,
gasprar milt og glottir smá
gefur dót í skóinn.


Stutt vísa um Gáttaţef

Ískalt loftiđ kyssir kinn
kyngir snjónum niđur.
Gáttaţefur gćgist inn,
gamall er sá siđur.


Gluggagćgir

Kom af fjalli, furđusveinn
fjarri breiđum vegi.
Ţar rölti Gluggagćgir einn
geđslegur var eigi.

Dökkar götur, drögin vot
dröslađist um svartur.
Fann ţá jafnan skúmaskot
ef skein of máninn bjartur.

Liđugur ađ ljósi rann
líkt og húsafluga.
Á kotum, glugga glćra fann
grályndur í huga.

Handtökin ţar hafđi skjót
í hirslum daufra glópa.
Gersemar og glćsidót
um greipar lét hann sópa.

-

En núna bankar blítt á gler
bjartur er án skugga.
Vćnn hann lćtur vita'af sér
veifar inn um glugga.


Sjá fleiri Jólasveinavísur


Bjúgnakrćkir

Af fjalli birtist blásvört mynd
Bjúgnakrćkir ljótur.
Fljótur niđur freratind
fćldist ţessi ţrjótur.

Iđragauliđ innra brann
ekkert var ţá nartađ.
Ilm af krás á raftur rann
í reyknum ei var kvartađ.

Karlinn ţessi kunni list
ađ klifra upp í rjáfur.
Iđrafylli upp viđ kvist
uppskar bjúgnaháfur.

Af bjálkanum var bjúgnagnótt
bragđgóđ mettuđ fita.
Fengsćl var og niđdimm nótt
er nćldi'hann sér í  bita.

En núna er hann algjört spé
og engum sýnir hroka.
Gengur kringum grenitré
og gefur nammipoka.

 


Sjá fleiri Jólasveinavísur

 

 


Skyrgámur

Skyrgámur nćst skálmađi
skafla hungurmorđa.
Um dimma flóa fálmađi
fír og vildi borđa.

Sterkbyggđur og stór hann óđ
og stökk hratt ţúfna milli.
Vaskur rann í vígamóđ
vildi magafylli.

Í skímu nćtur skreiđ hann inn
í skuggalegan bćinn.
Slunginn beiđ međ slef á kinn
ţá slćr og gaular maginn.

Biđlítill viđ búriđ hékk
ţađ beygir hungriđ sára.
Upp ađ tunnum ćstur gekk
óhrćrt skyr sást klára.

En núna trítlar tískuhró
sem tređur sig í kjólinn.
Hann kallar bara hó hó hó
og hristir búk um jólin.


Sjá fleiri Jólasveinavísur


Hurđaskellir

Í nótt kemur Hurđaskellir

Trylltur kom af tindi einn
tćpur var á geđi.
Ćrandi og súr var sveinn
sjaldan fannst ţá gleđi.

Eins og bjarg af fjalli féll
fúli sveinninn skrćkur.
Er viđ heyrđum hurđaskell
hjartađ sökk í brćkur.

Sem ćrsladraugur inn í bć
oft snar lćtin ţóttu.
Inn í dal og út viđ sć
ćstur sveinn ađ nóttu.

Lćvís var međ geđiđ grátt
í gómnun jafnan smellti.
Ef hönd hann sá í hurđagátt
hljóp hann til og skellti.

En núna er hann hress og hlýr
hoppar yfir ţúfu.
Trampar gólfiđ feitur fýr
fínn međ rauđa húfu.

Sjá fleiri Jólasveinavísur

Hurđaskellir er sjöundi jólasveinninn, hávađabelgur sem skellir hurđum og truflar svefnfriđ fólks. Sums stađar gengur hann enn undir nafninu Faldafeykir en hann á ađ hafa feykt til földum. Ţótt margir tengi ţađ viđ pilsfalda, var upphaflega átt viđ faldinn sem konur báru á höfđinu. Nafniđ Pilsaţytur hefur ţví heyrst vegna ţessa misskilnings, en ekki náđ fótfestu og er hvergi getiđ í heimildum (af jólamjolk.is).

 


Askasleikir

Undanfarin ár hef ég bćtt viđ einni og einni jólasveinavísu - nú er komiđ ađ Askasleiki. 

Treg var vitund,  tóm var vömb
trylltur hljóp af fjalli.
Í dalnum engin lítil lömb
lund í hungursfalli. 

Inn í bćinn arkađi
eftir náttmálsstundir.
Hryllingsbúkinn harkađi
höfđagafli undir

Hungriđ sćrđi sálartóm
sveinninn var í hnjaski.
Feginn sleikti gráan góm
er greip í brún á aski. 

Inn í bć var dökkt og dimmt
draugaverur flćmdust.
Hund og kött hann kvaldi grimmt
kaldir askar tćmdust.

En núna kankvís krunkar hann
sem kanna upp á stólnum.
Ţekkir allvel bođ og bann
í blómarauđum kjólnum.

Sjá fleiri Jólasveinavísur

Askasleikir er jólasveinn númer sex í röđinni. Fyrr á öldum, ţegar fólk matađist enn úr öskum, faldi hann sig gjarnan undir rúmum. Ţegar askarnir voru lagđir fyrir hunda og ketti til ađ leyfa ţeim ađ sleikja, varđ Askasleikir fyrri til, krćkti í ţá og hreinsađi innan úr ţeim (af jolamjolk.is).


Pottaskefill

Furđudýr af fjalli valt
feitur vildi snarla.
Ţegar loks hann kom, var kalt
kenndi sér mein varla. 

Milli bćja marađi
í myrkri ansi svangur.
Viđ eldahúsiđ hjarađi
heldur fingralangur.

Ef vćflađist af verđi frá
vinnuhjú í rúmiđ.
Pottahrúgu hreif hann ţá
og hljóp svo út í húmiđ.

Ekki kunni hann sér hóf
viđ hungri, engin pása.
Úr pottum öllum allt hann skóf
engar leifar krása.

En núna söngva sćta kann
hann sveif frá norđurpólnum.
Í kringum tréđ nú trampar hann
í tandurrauđa kjólnum.


Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

271 dagur til jóla

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband