Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Voriđ kemur

Gróđur snjáđur beygir bak
bylur dáđir lemur
frá fuglum hrjáđum heyrist kvak
hitinn bráđum kemur.

 


Tvćr kosningaţynnkuvísur

Ormar hlaupa heim til sín
hoppa á ţúfum tittlingar.
Sólin bak viđ skýin skín
skrćkja'af gleđi bittlingar

Ljós er skipting lands og gćđa
lćđist ađ mér grunur sko
ađ margir vilji gommu grćđa
og grilla svo.


Klýfur steina

Orđin brýtur blađalaus,
bćld og steikt sem kleina,
frúin sem međ holum haus,
harđa klýfur steina.

Vellir spóinn

Oft er snjóa eyđast spor,
upp rís móinn tćri,
sól í flóa vekur vor,
- vellir spóinn kćri.

Brim

Blágrćnt plagar brimiđ hert
brýtur skaga, kvika,
öldu kjagar, kollan spert,
kallar svaga blika.

Vetrarhćkjan

Fuglar skrćkja furđuhátt
frerann lćkir saxa.
Vetrarhćkjan bognar brátt
blómin krćklótt vaxa.

Vorvísa fyrir Bergţóru

Í hćgum skrefum vaggar vor
vill ţér gefa köku.
Grćnt úr nefi gúlpast hor
glćrt er slef á höku.


Vetrarfirrur

Voriđ pirrar, veđur strítt,
vetrarfirrur tíđar,
en logniđ kyrra, kátt og hlýtt,
kemur fyrr en síđar.


Sarah Lund

Á mánudögum mćti hund
mikiđ bagar ţreyta'og slen
En seint ţađ kvöld er Sarah Lund
síhlaupandi'í Forbrydelsen

Ţangađ leitar klárinn

Mörgum ţórđargleđin gagnast
grćsku brýnist ljárinn.
Ţar sem kvöl og ţrautir magnast
ţangađ leitar klárinn.
mbl.is Sjálfstćđisflokkur bćtir viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jóla

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband