Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2006

Vorstemning

Ilmur vorsins, hvarfi horsins
haf sem rjmi.
Kraftur orsins, spa sporsins,
sprettur blmi.

Ommuletta

Ommulettuna notai g:
5 egg
smvegis mjlk
tvr brausneiar
smjr
hlfur laukur,
nokkrir sveppir,
1/3 blalaukstilkur
og 1 sellerstilkur.

Steikti laukinn, sveppina, blalaukinn og seller pnnu upp r smjri.
Reif braui niur 3*3 sentimetra bita og dreifi yfir grnmeti pnnunni.
Handhrri eggin og btti sm mjlk t til a ynna.
Dreifi v yfir grnmeti og braui og steikti bum megin.

ess ber a geta a stain fyrir grnmeti sem er minnst hr a ofan, m nota annars konar grnmeti ea jafnvel kjt eins og skinku, hangikjt, pepperni ea beikon sem dmi.

Ommulettan er mjg g
eldu, steikt og mllu.
Prileg pnnugl
passlega brllu.

Heit brauterta

Mamma kenndi mr a gera heita brautertu um daginn, n er a sj hvort g muni hvernig g geri hana og mamma.

Hrefni: Miast vi strt eldfast mt.
Brau
Majnes (str dolla)
Srur rjmi (hlf dolla)
Skinka (eitt strt brf, skori niur)
Niursoinn aspas (ein ds)
Niursoi ananaskurl ea sveppir fyrir sem bora ekki ananas (ein str ds ea tvr litlar)
Ostur

Mehndlun:
Mlt er me a brautertan s binn til nokku ur en hn er hitu til a braui ni a blotna.

Sulli:
Majnes, srur rjmi, niurskorin skinka, bleytulaus aspasinn og ananaskurli blanda og hrrt saman.
Smvegis af ananassafanum sett t til a sulli veri ngu blautt.
Braui rifi niur og sett botninn eldfstu mti.
Eitt lag af sulli smurt ofan braui, brau ofan a, sull ar ofan og svo koll af kolli ar til sulli er bi, enda sullinu.
Ostur sneiddur og settur efst til a ekja.

Ofninn er san forhitaur upp 180 grur ef g man rtt og svona hlftma ur en a fara a bora brautertuna er hn sett inn.
Hitu ar til ostur er orinn brnn.

Brautertan er bragg mjg
bestur kokkur vertu.
Brau og sulli set lg
sjheit bori tertu.


Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

43 dagar til jla

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband