21.12.2018
Gáttaţefur
Móti vindi í myrkri fór
um móa líkt og refur,
lćddist nćr svo nasastór
nágrár Gáttaţefur.
Allur fnykur ćsti hann
en óđur varđ samt kauđi
ef um jólin ögn hann fann
ilm af laufabrauđi.
Tryllingur hann tók öll völd
tók hann ţá til fóta.
Hrćđilegur karl um kvöld
kom međ nefiđ ljóta.
Drógst ađ bćjum djöfull sá
drafađi viđ gćttir,
húsbćndur og hjúin ţá
hjálpuđu ei vćttir.
-
En núna svífur sćtur hjá
sveiflar nettan ţjóinn,
gasprar milt og glottir smá
gefur dót í skóinn.
20.12.2018
Sjóbađsvísa
Desember međ drjúgan kviđ
drulluköld viđ örkum miđ.
Í jökulkulda og jógafriđ
Jólastjörnu myndum viđ.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2018
Stökur
Furđu oft ţá finnst mér ađ
frekar lítiđ hafi val,
um hvađ skal segja, hví er ţađ,
og hvernig vísu enda skal.
--
Ef bragga fagran byggja á
ţá brúkast góđir hanskar,
svo út í garđi stingast strá
sem standast kröfur danskar.
--
Mjöđur klístrast, mýkist smér
meyrir blístra vanir.
Á veggjum tvístrast kvćđakver
komu ístruflanir.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.10.2018
Mýrarsnípa
Fastar klípur, kćlir bóg
kuldinn grípur trítil.
Situr hnípin, meyran mó
Mýrarsnípa lítil.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2018
Nokkrar stökur ađ hausti
blíđan vekur lukku.
Blána varir, víst er ró
samt vantar enn í krukku.
í smávindi fjúka burt derhúfur,
allt er í flćkju,
fýlu og stćkju,
ţá fljótur skalt senda út herdúfur.
liđiđ hafi fjölmörg ár.
Ármann verđur bara betri
batnar líkt og viskítár.
hjartaskýr og laus viđ bull,
nískur ei á nautnasull?
Nonni Valur kvennagull.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2018
Nokkrar stökur
Sumardagur
Allt er lífiđ yndislegt
engin ţörf ađ kvarta.
Ađ heimta sól er soldiđ frekt
sumardaga bjarta.
Hundaskítur í poka
Á landi bylja lćgđirnar
svo lortar eyđast hrađar,
en hérna sjáum hćgđirnar
hćgeldađar.
Áningastađir án kamars:
Viđ dráttarvélar, drasl og hliđ
dafnar kjarr og rjóđur.
Víđa bráđum blasir viđ
bústinn suđrćnn gróđur.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2018
Ţrösturinn
Kátur ţröstur kom í brauđ
kaldan veturinn.
Dritiđ brúnt, ţann blauta auđ,
bar á garđinn minn.
Syngur hátt um sól og regn
svífur himininn.
Hćkkar róminn ţessi ţegn
ef ţornar garđurinn.
Snigla, mađka, lirfur, lús
líkar ţrösturinn.
Vaskur borđar, virkar fús
verndar garđinn minn.
Bjarta von nú innst ég el,
er upp rís gróđurinn,
ađ ţröstur slétt međ sláttuvél
slái garđinn sinn.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2018
Vísa á dag (27. júlí)
Kominn í sumarfrí - ţá er kannski rétt ađ mynda sér skođun á veđrinu:
Regniđ ćlir, regniđ skćlir
regniđ kćlir skrokka.
Hitinn kćfir, hitinn slćvir
hitinn ţćfir sokka.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2018
Limra um regniđ
Regniđ á rúđunni lemur
rismikila tónana semur
um hverflynda sól
sem í suddanum kól.
Sumar međ haustinu kemur
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2018
Nokkrar stökur
Kjaftinn lemur kjarriđ hrjúfa
karlinn ţetta tefur.
Kindagatan, krćklótt, ljúfa
kraftinn aftur gefur.
Nú er sumar veit ég vel
samt vekur undrun mína,
er kinnar sleikja slydduél
sem slćfa gleđi fína.
Haust og sumar, vetur, vor
veldur jafnan hneisu.
Ávallt kuldi, eilíft hor
og eg í lopapeysu.
--------------
Ferskt er Ísland, ekkert slór
öskrar kórinn HÚ.
Knattspyrna og kaldur bjór
korter yfir ţrjú.
Í ólguhita öskra dátt
'ég er kominn heim'.
Takturinn í slökum slátt
nú slátrum bjórum tveim.
Drukkiđ hef (og horft á spörk)
hálfar tylftir krúsa.
Sá ađ nokkur setti mörk
seigur karlinn Musa.
Er nú ljóst ađ enn er Kól-
umbía í góđum málum.
Ljóst er ţví ađ liggur Pól-
land á velli hálum.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005