Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Hringhendur 2013

Lopavettlingarnir

Hríđin fléttar freragrund,
frostiđ sléttar tjarnir,
mér ţó létta líf um stund,
lopavettlingarnir.

Nokkar hringhendur

1.3.2013

Bólstraskýin brasa tóm,
ber ţau rýja tindar,
upp úr dýi dafna blóm,
dansa hlýir vinar.

2.3.2013 

Óort

 

3.3.2013

Nú er Kári nývakinn,
međ náhvítt hár og bauga,
ennţá sárar klípur kinn
og kreistir tár úr auga.



4.3.2013

Ef ţu hlustar, heyrast köll
hrafninn dustar bakiđ
Vindur burstar vetrarmjöll
vćngir gusta lakiđ.


Maríuerlan


Mild á ferli mćtt á fund
maríerlan hoppar.
Lćđist kerla, létt um grund
lítil perla skoppar.

Dropótt kind

Ţó ađ berji blástur tind
brimiđ skerin mái
drekkur sérhver dropótt kind
dögg af hverju strái

Leđjudrulla

26.2.2013 (gleymdi ađ setja ţetta inn í gćr)

Niđur bullar bleytan stríđ
berg á fullu skoppar.
Leđjudrullan litar hlíđ
líkt og sullist koppar.


Kolsvört fljót

Kolsvört fljótin kastast til
krafsa grjót úr bökkum,
hlíđar róta rispa gil,
rífa'úr gjótum dökkum.


Tvćr tengdar hringhendur

23. feb 2013

Róum svörtum sjónum á,
sjávarhjörtinn dólum,
yfir kvörtum, einatt ţá
alltof björtum sólum.

24. feb 2013

Ţegar gjólan gerir hlé,
gárubólur titra,
hafs á kjólum hundrađ sé,
hlýjar sólir glitra.


Bálhvasst

Vindur strýkur bröndótt bak,
báru fýkur eldur.
Öldubríka brennt er ţak
blágrár rýkur feldur.

Gróft

Rjúka hviđur rúđu á
regnsins kliđur mćđir.
Alveg niđur grund og gjá
grófa skriđan ćđir.

Undan hvítri hulu...

Klént nú bítur kaldur ís,
klakinn ţrýtur magur.
Undan hvítri hulu rís,
hundaskítur fagur.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

249 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband