Fćrsluflokkur: Jólasveinavísur
14.12.2008
Ţvörusleikir
Ţvörusleikir fjórđi fór
í flýti niđr'af tindi.
Slánalegur, mittismjór
sem morkin hrísla'í vindi.
Dökkt hans skegg, sem skugginn grár
skreiđ í myrkri svörtu.
Tötrar hans sem tugginn nár
í tunglskininu björtu.
Upp viđ bći beiđ hann já
er barst út ilmur glóđa.
Ef eldabuskan brá sér frá
viđ blasti veislan góđa.
Í eldhúsiđ ţá eins og skot
inn skaust sporum snörum.
Tók úr pottum, tćmdi kot
tylft af blautum ţvörum.
En nú er sćll sem sćluský
ei svíkur gjafastóllinn.
Hvítskeggjađur hlćr ađ ţví
sem hylur rauđi kjóllinn.
Jólasveinavísur | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007
Stúfur
stirđur óđ hann skafla
ţegar snjóinn ţunna skar
ţurr varđ ei viđ nafla.
Naflakaldur náđi kot
ţađ nćturhúmiđ langa.
Í eldhúsanna skúmaskot
skyldi leita fanga.
Lágvaxinn í laumi hékk
í leyni út viđ glugga
ţegar frúin svaf viđ sekk
ţá sást í lítinn skugga.
Stelsjúkur međ stutta brá
ţar stemma fornar sagnir
nýja pönnu náđi ţá
ađ naga brunnar agnir.
Nú er vćskill, vinadćll
vinsćll dansar jólin
skrúfađur međ skeggiđ sćll
hann skýst í rauđa kjólinn.
Jólasveinavísur | Breytt 29.11.2008 kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2006
Giljagaur
Giljagaur er annar í röđ jólasveinanna. Hann faldi sig í fjósinu og fleytti frođuna ofan af mjólkurfötunum ţegar enginn sá til. Í gömlum heimildum er getiđ um Frođusleiki og ekki er ólíklegt ađ ţar sé sami sveinn á ferđ.
(jolamjolk.is)
Annar birtist giljagaur
gráđugur međ vörtu
í skammdeginu skakkur maur
skreiđ úr gili svörtu
Frođulykt hann fann viđ ból
ef feit var mjólkurbeljan
fór á hné í fjós um jól
fituţörf ađ kvelj'ann.
Makađur í mykjusaur
í myrkri allvel falinn
marađi viđ mjaltastaur
á mjólkurfrođu alinn
Veiddi hann úr vćnum lög
vćnsta frođusopann
slefađi ţá sláninn mjög
og sleykti upp mjólkurdropann
En núna er hann ţćgur ţrćll
ţambar kók um jólin
föngulegur feitur sćll
fer í rauđa kjólinn.
Jólasveinavísur | Breytt 29.11.2008 kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2006
Stekkjarstaur
Stekkjarstaur kemur fyrstur jólasveinanna. Hann var sagđur sjúga mjólk úr kindum en hafđi staurfćtur á báđum svo heldur gekk ţađ brösuglega. Stekkur er gamalt heiti á sérstakri fjárrétt og ţađan dregur sveinninn nafn sitt. (jolamjolk.is)
Fyrstur kom hann stekkjarstaur
viđ stekkinn sást í kauđa
krafsandi í kindasaur
kleip oft ćr til dauđa
Viđbjóđslegur veltist um
vćnar fann oft rollur
ef ađ fannst ein ellihrum
enginn drykkjartollur
Blóđmjólk drakk hann undir á
út í fjársins stekkjum
ekki lét hann segjast sá
ţó seig vćri og í kekkjum
Í sveini heyrđist sćlutíst
súr var júgurrjómi
sog til blóđsins vildi víst
varla taldist sómi
En núna er hann aumur ţrćll
yndćll sést um jólin
stífur er og stirđur hćll
og stígur í rauđa kjólinn.
Jólasveinavísur | Breytt 11.12.2013 kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005