Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar vísur

Sífellt tíminn sćlu vekur
sveiflast prik.
Andartakiđ aldrei hrekur
augnablik.

----------------

Vaxtasmjöriđ smurt er á
smćlingjana litla
Bankastjórarar brosa ţá og
buddu feita kitla.

----------------

Sólin kveđur takmark tćrt
tungliđ bjarta ţykknar.
Jólin koma skrautleg, skćrt
skartiđ seinna blikknar.

----------------

Vatniđ ţekur vota jörđ
vatniđ tekur.
Vatniđ hrekur vonarsvörđ
vatniđ lekur.

Tvćr stökur

Sumir mikinn eiga auđ
og eta patébitlu.
Ađrir smyrja smjör á brauđ
og smćla yfir litlu.

----------------

Í vetur fannst mér vinda hraust
en voriđ ţađ var endalaust.
Sumar fagurt söng viđ raust
síđan kom hér vćtuhaust.

Haustvísur

Liggja núna lćgđardrög
og lemja grjót á tindi.
Hlýjan víkur, haustsins lög
hljóma skćrt í vindi.

Sumar leiđ hratt, súrt sem ál
svakaleg var gúrka.
Fréttir voru'um ferjumál
og fúla hundaskúrka.

Limruhnođ

Eitt sinn var Anna frá Tungu
ólétt međ ţéttvaxna bungu
eftir hann Ţór
ţann ofvaxna jór
og ţursinn hátt ţandi ţá lungu.

Ţau kynntust á köntríaballi
er káfađi á henni Halli
í slagsmál ţá fór
sláninn hann Ţór
og vinur hans snaróđi Valli.

En fćtíngur fer oft í pínu
og fćtur ţeir trömpuđu'á Stínu
ţeir gáfu'henni drykk
og daman varđ kvikk
ţau dönsuđu öll svo í línu.

Í línudans asnađist Anna
og ástfangin varđ strax af glanna
ţann ţráđbeina Ţór
en ţursinn var sljór
og talađi skakkt milli tanna. 

En örlögin ekki'ađ ţví spyrja
hvort amorinn vill pariđ smyrja
ţurrt var hans brauđ
og bragđ eins frauđ
en Anna var mjúk eins og myrja.

Saman ţau urđu ađ einu
og enn er ţađ varla á hreinu
afhverju loks
urđu eitt box
og í flćkju ađ fallegri kleinu.


Grímseyjarferja

Á herrana blöđin nú herja
hrćbilleg var ekki ferja
ţeir hlusta ţó vart
á vćl og ţađ kvart
förum nú bara til berja.


Eldsneytislimra.

Forđum var samráđ í felum
er fyllt var á tankinn á vélum
nú syngja í kór:
"komum, ei slór,
sameinuđ svíkjum og stelum".


Kuldinn flaug suđur.

Hávćrt upp nú hlýnun sprakk
og hitun allra landa.
Kuldinn okkar fór á flakk
og flaug til sólarstranda.


Eitt lítiđ leyndarmál.

Eitt veit ég sem enginn veit
og ţađ skekur sál
ţađ mun ćtíđ ţćfa leit
ţađ er leyndarmál.

Níđvísa

Út úr honum aurbrúnt lak 
sem ekkert veit.
Úldinn mađur enn sitt bak
uppá skeit.


Himininn og flóinn.

Blágrár himinn horfir oní sjóinn.
Í speglinum sér sjálfan sig:
"sćtur er nú flóinn"

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

99 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband