22.12.2010
Tungliđ
Í gćrdag leit á góniđ ykkar
glćsilegt međ varir ţykkar.
Ljóđ | Breytt 23.12.2010 kl. 08:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2010
Hurđaskellir
Í nótt kemur Hurđaskellir
Trylltur kom af tindi einn
tćpur var á geđi.
Ćrandi og súr var sveinn
sjaldan fannst ţá gleđi.
Eins og bjarg af fjalli féll
fúli sveinninn skrćkur.
Er viđ heyrđum hurđaskell
hjartađ sökk í brćkur.
Sem ćrsladraugur inn í bć
oft snar lćtin ţóttu.
Inn í dal og út viđ sć
ćstur sveinn ađ nóttu.
Lćvís var međ geđiđ grátt
í gómnun jafnan smellti.
Ef hönd hann sá í hurđagátt
hljóp hann til og skellti.
En núna er hann hress og hlýr
hoppar yfir ţúfu.
Trampar gólfiđ feitur fýr
fínn međ rauđa húfu.
Sjá fleiri Jólasveinavísur
Hurđaskellir er sjöundi jólasveinninn, hávađabelgur sem skellir hurđum og truflar svefnfriđ fólks. Sums stađar gengur hann enn undir nafninu Faldafeykir en hann á ađ hafa feykt til földum. Ţótt margir tengi ţađ viđ pilsfalda, var upphaflega átt viđ faldinn sem konur báru á höfđinu. Nafniđ Pilsaţytur hefur ţví heyrst vegna ţessa misskilnings, en ekki náđ fótfestu og er hvergi getiđ í heimildum (af jólamjolk.is).
14.12.2010
Skammdegiđ
í dróma birkiđ slagar.
Úti kyrkja aldna rós
úldnir myrkursdagar
![]() |
Vilja seinka klukkunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010
Staka
grá hún lifir.
Sćngina ég bráđum breiđi
búkinn yfir.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010
Tóbakslaus í viku
hrollur prikiđ skríđur
tárvott nikótíniđ skein
tómleg blikan svíđur.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010
Stjórnlagaţing #2929
Breyta skulum skyldurnar
skráningum og fleira.
Hlynntur er ţví, hér og ţar
hingađ til og meira!
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2010
Nikótínţörfin
upp skal hengja'á snaga.
Nú ţig flengi nikótín
nú skal lengja daga.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2010
Tvćr limrur ótengdar.
Hér eru tvćr limrur sem styđjast ekki viđ raunverulega atburđi - ţó ţađ gćti litiđ ţannig út.
Ţorgeir minn borđađu ţinn mat
og ţá mun ég gleypa hratt minn mat
Friđgeir og Mamma
maula nú kjamma
en mun frekar viljum viđ innmat.
---
Ćtíđ mér eykst nokkuđ vissa
en oft verđ ég töluvert hissa
eftir flösku af kók
ađ finn ég í brók
ađ fljótlega verđ ég ađ pissa
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010
Dimmt í morgun
Dökkur skugginn daginn heftir
dimm er aftur komin nótt.
Nú fylgir tungliđ okkur eftir
eltir bíl og trítlar hljótt.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2010
Afmćlislimrur
Ég samdi nokkrar limrur fyrir stuttu - viđ lagiđ "Ţađ gerđist hér suđur međ sjó".
Ţađ var fertugsafmćli og hér má sjá nokkrar af limrunum - og ţá ţćr limrur sem eru endurnýtanlegar (hinar lýsa afmćlisbarninu).
Ţađ hristir upp hjarta og streng
er hyllum viđ fertugan dreng
nú húrra viđ hrópum
já húrra og sópum
upp fortíđ og minningar feng.
...
Í veiđiferđ vaskur hann fór
međ veiđistöng öngla og bjór
beit hreistrađur biti
ţá blóđ lak og sviti
á öngli hékk stćltur og stór.
Hann skrönglađist ofan í á
og elti um fossana ţrjá
er girniđ brast greip hann
um garpinn allsleipann
međ sporđinum spriklađi frá.
Ađ eldast ţađ er ekkert mál
ţví endalaust harđnar ţitt stál
ćttingjar, vinir
vćnir og hinir
nú vćtum viđ kverkarnar - SKÁL.
102 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005