Leita í fréttum mbl.is

Andar köldu

Andar köldu'um flóa'og fjörđ
freyđa öldusmérin.
Bylgjuskjöldur brýtur svörđ
nú busla földu skerin.

Fýkur mjöll

Fýkur mjöll um fređna jörđ,
fyllir völl og dali.
Niđur fjöllin fannahjörđ,
flytur spjöll um sali.

Kertasníkir

Hangiketiđ höfgar bć
hérna gleđi ríkir.
Trítlar úti'og tređur snć
Tólgar-Kertasníkir.

Bjúgnakrćkir

Af fjalli birtist blásvört mynd
Bjúgnakrćkir ljótur.
Fljótur niđur freratind
fćldist ţessi ţrjótur.

Iđragauliđ innra brann
ekkert var ţá nartađ.
Ilm af krás á raftur rann
í reyknum ei var kvartađ.

Karlinn ţessi kunni list
ađ klifra upp í rjáfur.
Iđrafylli upp viđ kvist
uppskar bjúgnaháfur.

Af bjálkanum var bjúgnagnótt
bragđgóđ mettuđ fita.
Fengsćl var og niđdimm nótt
er nćldi'hann sér í  bita.

En núna er hann algjört spé
og engum sýnir hroka.
Gengur kringum grenitré
og gefur nammipoka.

 


Sjá fleiri Jólasveinavísur

 

 


hrefnutjörn

Sýpur hveljur hrefnutjörn
hvćsir bylgjufađir.
Út af skeri urtubörn
ýta bárutrađir.


Öldukast

Viđ öldukastiđ orku finn
ekkert ber á ţynningum.
Hann klifar ákaft krafturinn
ţó kominn sé ađ grynningum.

Haustvísa

Ljótur vindur leggst á kjarr,
lauf um polla kjaga
Játast friđi Jónsi Gnarr,
Jókó Ó og Gaga.

mbl.is Lady Gaga ţakkađi Jóni Gnarr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísnagáta

Ég orti stöku um daginn. Ţegar hún er slitin úr samhengi, ţá minnir hún á vísnagátu. Nokkuđ auđveld:

Veltir knerri, vekur hríđ
veldur ţerri snjöllum.
Eins og hnerri oft á tíđ
og íviđ verri'á fjöllum.

Samviskubraut

Sćll hef ég jafnréttiđ svikiđ
og sefađri dómgreind frá vikiđ.
Af samviskubraut
ég beygđi og hnaut
en blygđast mín hreint ekki mikiđ.
mbl.is Ólíđandi ađ ráđherrar brjóti jafnréttislög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stökufóđur

Út úr hlöđu óđinn dreg
ilmar kvćđagróđur.
Gott mér ţykir, játa ég
ađ jórtra stökufóđur.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

103 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 54158

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband