Leita í fréttum mbl.is

Millistétt?

Ýmist er stéttlaus hin útvalda ţjóđ
eđa í fjölmörgum lögum.
Óljóst er ţví hver úr Sigmundarsjóđ
sveipast mun batnandi högum.

Nokkrar stökur

Peđ á borđi vinna verk,
vappa áfram, taktfast ţrćla
og verja međ ţví kóng og klerk,
sem kannski lítiÄ‘ í ţví pćla.

Á meÄ‘an drottning dreypir saft
dansar biskup, hrókinn ţreifar,
og riddarar viđ kóngsins kjaft
kroppa'úr skeggi matarleifar.

---  

Biskup man enn magapínu
mikiđ hafđi veriđ át
svo tefldi páfi peđi sínu
í postulíniđ, skák og mát.

---

Hávćr úti slyddan slćr
slefar hratt á glugga.
En inni litla hnátan hlćr
og hrćÄ‘ist enga skugga.

---

Alhvít flýgur yfir tindinn ofankoman.
Í hlíÄ‘um fjalla grátt er gaman
gjarnan ţjappar hún sér saman.


Vetur

Vetur blćs og nuddar nćr
netadrćsur hristir.
Kröftugt dćsir, kaldur hlćr
klónum lćsir, frystir.

Maraţon

Margoft lífsins maraţon,
magnar ţúfusparkiđ.
Hćg er för ţá hrein er von
en hröđ viđ endamarkiđ.

Strax

Rennur látlaus, laus viđ baks
lćkur niđur hlíđar.
En strax er ýmist alveg strax
eđa löngu síđar.

Staka og limra

Ég á ţađ til ađ gleyma ţví jafnóđum sem ég yrki sjálfur:

Undrun mín er ćđisleg
oft ţađ nálgast heimsku
ađ ýmsar stökur yrki ég
sem alltaf falla'í gleymsku.

 

Svo er hér ein limra um fjárlögin:

Ţeir halda ađ verđi ţau hallalaus
og hreifir ţeir kalla ţau gallalaus
en út úr ţeim brýst
og eitt er ţó víst
međ öllu, ađ ţykja ţau mjallalaus.


Rómantísk haustvísa

Vetur bítur, brýnir nart,
blómstriđ ţrýtur, sölnar.
Fjöllin hvítna, hrímar skart,
hundaskítur fölnar.

Glóđ

Kólnađ hafa koluđ sprek viđ kvćđasmíđi.
Djúpt í ösku geislar glóđin
geymast ţar enn bestu ljóđin.

Bćjarprýđin

Ég orti eina litla stöku ţar sem ég sat á torgi í Osló um daginn og drakk öl:

Sólarljósiđ sjarma ljćr
sviptist burtu kvíđinn.
Fagur er nú Oslóbćr
og ölvuđ bćjarprýđin.

Klapp

Sól og rigning kunna kapp,
klappa bćđi glugga.
Baráttan er bölvađ stapp,
birtan eyđir skugga

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

106 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband