Leita í fréttum mbl.is

Vetrarmynd

Foldu hylur, frerinn svíđur
frekur bylur tregur.
Klakaţiljađ skeriđ skríđur
skarfur silalegur

Kosningavísa

Handa ykkur vörđum veg
varla nokkuđ ýkjum.
Standa orđin, tćpast treg
trauđla loforđ svíkjum.


Loforđ

Efnir loforđ, sjaldan sér
svikin frammí tíma.
Stefnir látlaust, fráleitt fer
feigđar götu hríma.
mbl.is Svikin loforđ rćdd um miđja nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvćr stökur skyldar og ţó

Forsetinn hann vaggar vel
og vodka torgar.
Međ Pútín fer í partívél
til Pétursborgar.

 

 

Hefđu ţeir af lífsins list
logiđ öđruvísi
ţá hefđu álfar ekki misst
út sitt svikalýsi.

 


Svokallađi

Stífur var međ stćrilćti
stól hallađi.
Já ćstur karl var Simmi sćti,
svokallađi.

Hungurdiskar

Ísinn visku enga fann
ćddi fiskagrundir.
Hvergi'af miskunn hélan spann
hungurdiskum undir.

Ljónabrunch

Međan ég á mögru fćđi
matast vildi bunch,
varđ gíraffi međ gruggugt sćđi
ađ góđum ljónabrunch.

Miđdegislúr

Bangsi litli hrýtur hátt
hlćr í svefnsins rofa,
nú er dúkkan nokkuđ sátt,
nú ţarft ţú ađ sofa.

Hvalbjór

Ýmsir nú sjúga međ ekka
öliđ međ mjölinu flekka
en ţykja ei leitt
ţví ljóst er ţađ eitt
ađ ţjóđlegt er ţarma ađ drekka....

En alls ekki hrćđumst né hörmum
hvalbjórin drekkum í förmum.
og gleđin viđ völd
ei gleymist í kvöld
ţví gott er ađ sjúga úr ţörmum.

mbl.is Ţarmainnihald í hvalbjórnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćsa upp ţorra..

Líkt og vor er vetrartíđ
vćtan skorur fyllir.
Ekkert ţorir Ţorrahríđ
ţungu spor sín tyllir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

106 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband