Leita í fréttum mbl.is

Sikaflex

Ef lekinn ţinn vex og vex
og vöntun ţú hefur til ţreks
ţig allt er ađ buga
ţá ađeins mun duga
ellefu Sikaflex.
mbl.is Tvö skjöl um Tony Omos í gangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvćr stökur

Flestar hef ég fjađrir reytt
fjörs til ams og trega.
ţví yrki'ég bara'um ekki neitt
eins og vanalega.

 

Stundum er ţađ sagt í sveit
og sumum skrám,
ađ sjaldan falli fjörug geit
fjarri trjám.


Heilrćđavísa

Ţó gangir hratt svo gusti'um stakk
ţá gáđu hvar sé strikiđ.
Ţví annars mun ţađ fara'á flakk
og fćrast alltof mikiđ.

Guđni

Skeifur lemur, blessast bú
brýtur klípu, glćđir.
Reifur Guđni kyssir kú
kalda osta brćđir.

Voriđ nálgast

Sólin blessuđ svífur fjöllum ofar.
Eins og meyjan leggjalöng
ljósu skýin klofar.

Klakaböndin kreista úr sér safa.
Dropar niđur detta ört
dansa létt og skrafa.

Sumarveđriđ vekur jafnan kćti.
Lćkjarkliđur kallar hátt
kann sér varla lćti.

Upp úr sandi urt af monti rifnar.
Feimin undir fjörustein
flóin brúna lifnar.

Sendlingstásur tćlir grćni sjórinn.
Björtum rómi, sykursćtt
syngur fjörukórinn.

Sléttar fjađrir sleikir ţýđur blćrinn.
Spáir logni spekingur
spegilsléttur sćrinn.


Fyrsti apríl

Í tilefni dagsins ákvađ ég ađ yrkja mjög langa rímu:

Ţó ađ ríma ţessi hangi
ţurr sem kösuđ beita.
Finnst mér víst ađ flestir gangi...
Fyrsta apríl.


Sparigammasjóđir

Nú fer ţjóđ á neyslutúr
neistar sjást í glóđum,
sem sperrileggir sparka úr
sparigammasjóđum.


Innilokuđ

Innilokuđ, út ţó kíki,
eru ađ bíđa, gömlu brýnin,
eftir ţví ađ vetur víki,
vonglöđ bláu trampólínin.


Hrím

Um freraslóđir frost og hrím
Forsetinn sést ţrćđa.
En tal um allt sem ógnar Krím
ekki má um rćđa.

Ţaraţönglar

Oft í bylgjum eiga greiđan.
ađgang menn sem lýđinn ţreyta.
Fúla ţaraţönglabreiđan
ţingsins fjörur sést nú skreyta.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

106 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband