Leita í fréttum mbl.is

Sparigammasjóđir

Nú fer ţjóđ á neyslutúr
neistar sjást í glóđum,
sem sperrileggir sparka úr
sparigammasjóđum.


Innilokuđ

Innilokuđ, út ţó kíki,
eru ađ bíđa, gömlu brýnin,
eftir ţví ađ vetur víki,
vonglöđ bláu trampólínin.


Hrím

Um freraslóđir frost og hrím
Forsetinn sést ţrćđa.
En tal um allt sem ógnar Krím
ekki má um rćđa.

Ţaraţönglar

Oft í bylgjum eiga greiđan.
ađgang menn sem lýđinn ţreyta.
Fúla ţaraţönglabreiđan
ţingsins fjörur sést nú skreyta.

Vetrarmynd

Foldu hylur, frerinn svíđur
frekur bylur tregur.
Klakaţiljađ skeriđ skríđur
skarfur silalegur

Kosningavísa

Handa ykkur vörđum veg
varla nokkuđ ýkjum.
Standa orđin, tćpast treg
trauđla loforđ svíkjum.


Loforđ

Efnir loforđ, sjaldan sér
svikin frammí tíma.
Stefnir látlaust, fráleitt fer
feigđar götu hríma.
mbl.is Svikin loforđ rćdd um miđja nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvćr stökur skyldar og ţó

Forsetinn hann vaggar vel
og vodka torgar.
Međ Pútín fer í partívél
til Pétursborgar.

 

 

Hefđu ţeir af lífsins list
logiđ öđruvísi
ţá hefđu álfar ekki misst
út sitt svikalýsi.

 


Svokallađi

Stífur var međ stćrilćti
stól hallađi.
Já ćstur karl var Simmi sćti,
svokallađi.

Hungurdiskar

Ísinn visku enga fann
ćddi fiskagrundir.
Hvergi'af miskunn hélan spann
hungurdiskum undir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

246 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband