Leita í fréttum mbl.is

Spenatota

Ein vísa ort ađ mestu í fyrradag og kláruđ í dag:

Á Spenatotu ţraut mitt ţrek
viđ ţorskarotiđ lúiđ.
Ađ niđurlotum nú ég rek
nú er skotiđ búiđ.


Tvćr stökur frá júní/júlí

Regniđ lemur hvasst og kalt
kćlir djöfuls fokiđ,
breimar hávćrt blautt og svalt
bölvađ norđanrokiđ.

 

Grímsey hún er glćsileg
grćn međ svarta dranga.
Ţegar fer ég titra treg
tár á mínum vanga.


Lúi

Lúi hefur ljúfa sál:
Lundin sönn.
Ţetta er ţví augljóst mál:
Öxl í tönn !

Eirgrćnn lortur

Framsókn vill grýta ţá grísku
gambísku og indónesísku
og ţví get ég ei ort
um ţann eirgrćna lort
- samt yrki ţví ţađ er í tísku.

Flokkunarfrćđi

Ef ađ ţú flokkast sem fasisti,
og flörtar ţinn innri mann, rasisti
og illsku af ţunga
ćlir ţín tunga
ţú efalaust endar sem nasisti.

Rím

Smá rímćfing:

Fordómunum frenjan gýtur
flćđa dreggjar andans,
áfram skítaskólpiđ flýtur...
úr skögulkjöftum landans.
Já skömmin alla bresti brýtur
- björt er ásýnd fjandans.


Ţrestir

Úti ţrestir hafa hátt
húsa milli sunda
Í svefninn fara fuglar brátt
farđu ţví ađ blunda.


Framsóknarblómin

Nú heyrum viđ suđiđ og hljóminn
og hávćran kvörtunaróminn
er byrja ađ visna
vökna og gisna
viđkvćmu framsóknarblómin.


Fuglar, flugur og Heiđmörk

Ég tók ţátt í hinu lita hagyrđingamóti kvćđamannafélagsins Iđunnar og orti ţessar:
Fuglar
 
Hanar gala, glćđist allt
grćnka dalir fjalla.
Lćkir hjala fjórtánfalt
fuglar tala'og kalla. 
 
Flugur
 
Frjó í stuđi fylla loft 
flugur suđa mikiđ,
svo má tuđa ansi oft
upp er fuđrast rykiđ.
 
Heiđmörk.
 
Fögur heiđin fagnar mest
viđ fuglahljóđin spöku
og upp í Heiđmörk einhver sest
ađ yrkja góđa stöku.

Umrćđa

Ef ćtlarđu ađeins ađ kanna
umrćđu góđa og sanna
ţá gćttu ţín á
ađ oft fara'á stjá
einrćđur skógrćktarmanna.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

107 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 54157

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband