Leita í fréttum mbl.is

Gáta

Vísnagáta, sagnorđ - mismunandi merking.

Verkar áfram brennda baun.
Blađrar meir en fréttir.
Sviklaus fengust sigurlaun....
Sćkir í, hann Grettir.

 


Haust

Ef skipin grá međ reista rá
rósemd ţrá í nausti,
hrafnagjá er berjablá
er brostiđ á međ hausti.


Skattabreytingar

Flatskjái - sem betur fer,
fáum viđ - sem vera ber,
ţar kokka á glápum,
en í kćliskápum
verđur tómlegt og tćplega smér.


Hraun

Leki kom ađ klettasprungu ,
kvikan rann frá hárri bungu,
en hrađar láku hraunin ţungu
af hrćđilega svartri tungu.


Spenatota

Ein vísa ort ađ mestu í fyrradag og kláruđ í dag:

Á Spenatotu ţraut mitt ţrek
viđ ţorskarotiđ lúiđ.
Ađ niđurlotum nú ég rek
nú er skotiđ búiđ.


Tvćr stökur frá júní/júlí

Regniđ lemur hvasst og kalt
kćlir djöfuls fokiđ,
breimar hávćrt blautt og svalt
bölvađ norđanrokiđ.

 

Grímsey hún er glćsileg
grćn međ svarta dranga.
Ţegar fer ég titra treg
tár á mínum vanga.


Lúi

Lúi hefur ljúfa sál:
Lundin sönn.
Ţetta er ţví augljóst mál:
Öxl í tönn !

Eirgrćnn lortur

Framsókn vill grýta ţá grísku
gambísku og indónesísku
og ţví get ég ei ort
um ţann eirgrćna lort
- samt yrki ţví ţađ er í tísku.

Flokkunarfrćđi

Ef ađ ţú flokkast sem fasisti,
og flörtar ţinn innri mann, rasisti
og illsku af ţunga
ćlir ţín tunga
ţú efalaust endar sem nasisti.

Rím

Smá rímćfing:

Fordómunum frenjan gýtur
flćđa dreggjar andans,
áfram skítaskólpiđ flýtur...
úr skögulkjöftum landans.
Já skömmin alla bresti brýtur
- björt er ásýnd fjandans.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband