Leita í fréttum mbl.is

Ljóđakvöld á Barabar

Ég tók ţátt í ljóđakvöldi á Barabar á Borgarnesi ţann 11. mars 2023.

Sjá međfylgjandi skjal.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bjórljóđ

Galdr

Ótti vekur vćtti
vanda auka fjandar.
Ólmur Ćgishjálmur
endar böl og verndar. 
Gulliđ glas í hellist
Galdr drekk ég kaldan.
Öliđ skrímsl burt skilur 
skýlir mér og hvílir.

Kukl

Myrk í huga markar
martröđ nćtur svarta.
Streyma stafir drauma
staldra viđ og galdra.
Kukl í speki spriklar
spá um framtíđ gráa
dofnar aftur dafnar
dásemd ljóss og krása.

Vetur

Drungi fer um dranga
dimman myrkriđ grimma.
Frostiđ bítur bresti
bođar eymd og dođa.
Vćru vekur dreyri
Vetur mildi hvetur.
Birtist sólin bjarta
blóđiđ velgir glóđin.
 

Ţorri og öl

Hákarl:
 
Hákarl kjaftinn kitlar mest,
kćst er saft á tungu.
Kemur aftur indćl pest,
eykur kraft í lungu.

 

Vegna umrćđu um lykt í fötum vegna hákarls: 

Fara sumir sćlu á mis
sitthvör er víst hvötin,
en eta skal hann innvortis
ekki gegnum fötin.

 

Kórćfing Drengjakórs Bara

Hvađ er nćstum betra'en bjór,
sem bćrist milli vara?
Dásamlegur drengjakór
ađ drekka öl á Bara.

 

Ţorrakrísa

Ţraukar lúin ţrastafrú
í ţorrakrísu.
En inni Búi baslar nú,
og býr til vísu.

 


Kári

Kári ljótur losar tak,
linast örstutt kraftur,
kúrir smá svo kreppir bak
og krumlu herđir aftur.

Jólakveđjan 2022

Jólakveđjan:
 
Hér er allt svo hátíđlegt
hrímhvít snjókorn falla.
Jólin fín í friđi og spekt
fanga gleđi alla. 
 
Tannviđgerđavísa: 

**** kćri kann allflest
nú kulnuđ bćrast tröllin,
er brosiđ skćrt frá Búdapest
birtu slćr á fjöllin.

Draumar og gróđi

Dáleiddur í draumi svíf,
dreymi'um strönd og bjórinn
og taka mynd á Teneríf,
af tásum fyrir kórinn.
 
Ef sćngin mín er mjúk og hlý
međan stormar blása,
ţá dreymi sćll um sól á ný
og sand á milli tása.
 
og limra um gróđa
 
Minkabú máttu víst rofna
og munađur laxeldis dofna,
en eflaust munt grćđa
og aurarnir flćđa,
ef viđ ströndina sjóböđ munt stofna.

Norđurljós og eilíft haust

Norđurljós

Vonir birtast, sárt en satt.
er Sólin lemur harđar,
og sameindirnar sullast hratt
um segulhvolfiđ Jarđar.
 
Eilíft haust

Sólin rís kinnrođalaust
rétt svo yfir sćnum.
Ţó ei bríni ţíđa raust
ţiđnar snjór í blćnum.

Áriđ skríđur endalaust,
eilíf virđist saga.
Haust og haust og haust og haust,
haust er alla daga.
 
Mannvonska
 
Útlendinga úthýsing
mun arfleifđ ráđherra.
Morkin verđur mannlýsing,
á mćtum óţverra.
 
Gamlir pungar
 
Barma sér og bölva, klúrir,
bláu ungarnir.
Grjótharđir nú gerast súrir,
gömlu pungarnir.

Stökur

Ţó ađ myrkriđ mćti skítt
og mögli frekt,
framundan er haustiđ hlýtt
og hryssingslegt.
 
Til Mömmu: 
 
Dagur birtist, bjartur, léttur
blítt er haust á skinni.
Eyjan fögur, Flóinn sléttur,
fagna Auju sinni.

Konungleg kveđja

Í dagsins amstri dreymi smá
um drykkinn fagurbrúna.
Fullur er af ferđaţrá
fć mér kaffi núna.

Notalegt var niđrá strönd,
nćs viđ heiđarbrúna.
Kaldir toppar, kólna lönd
kaffi fć mér núna.

Ţađ er hvorki ljóst né leynt
hvađ lífsins grín vill fúna.
Fráleitt alltof finnst mér seint
ađ fá mér kaffi núna.

Nokkrar stökur

Tófuhjalli

Sćtt var hrć viđ sjávarhlein
nú sit ég upp til fjalla,
fjađrir tćti, bít ég bein
og bryđ á Tófuhjalla

Sumarfríiđ

Sumarfríiđ er víst oft,
ćtlađ til ađ njóta,
tćrnar allar upp í loft,
og í pottum fljóta.

Rugla
 
Semjum kvćđi um sól og hross,
sjávaröldu, fugla,
verđbólgu og varakoss,
vćnlegt er ađ rugla.

Lúsmý
Milli frekna, fann ég sjóđ,
feygđ mun burtu draga,
volgt og görótt gćđablóđ,
gómsćtt fyllir maga.

Hnattrćn hlýnun
Vissulega viljum griđ
vargöld burtu hrindum,
börnin munu berjast viđ
 bćta'úr okkar syndum.

Brúđkaupsafmćli, fjögur ár
 
â¤ď¸đŸŒą
Ber af öllum, fćr viđ flest,
feikn er hennar máttur.
Konan mín er bara best,
byrjar fimmti ţáttur.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

252 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 53897

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband