Leita í fréttum mbl.is

Vísnagáta

Hvorugkynsorđ 
 
Fimmta lýsing Fróni á.
Finna má í landi.
Ýmsir ţarna afla spá.
Er á löngum brandi.

Fyrir viku

Ort fyrir viku:

Fjárans veđra fjandans báliđ
fýkur úti rusl og snjór.
Ég hangi inni, hugsa máliđ
ég held ég verđi ađ fá mér bjór.

Vísnagáta

Vísnagáta, karlkyns nafnorđ

Tvöfalt flagnar gćran glćst.
Glćra, en undir svell í leyni.
Segir eitt og annađ nćst.
Yfirborđin, ţunn á meini.


Af kvćđafundi

Var
 
Hríđ og gjóla hristir stođ
holótt gerist mar.
Kannski er best ađ hvíla gnođ
og koma sér í var. 
 
Er
 
Stundum fer ég fram úr mér
fer ţó vart ađ ljúga.
Nú er komiđ áriđ er
allir bílar fljúga.
 
Verđur
 
Rýkur yfir sjónum salt
svíđur illa gerđur.
Svíkur gleđin, aldrei allt
áriđ frábćrt verđur

Dýrđarsöngur

Víst er svo ađ vćrđargöng
vildi'ég glađur arka
og hlusta'á drottins dýrđarsöng
djúpt úr orđubarka.


Yrkisefni

Ţó ađ ríđi hríđ í hlađ,
hlaupi víđa stormur ađ,
ćđi stríđur vindur vađ,
vil ég síđur yrkja'um ţađ.


2014

Hjallar láku, svikin sór
svíđings stjórnarfáriđ.
Allar leiđir fjandans fór
fúla sísta áriđ.


Ráđ viđ fylgistapi

Ef fylgiđ minnkar flokki hjá
flókin virđist klemma
og fréttir gerist fúlt ađ sjá
ţá fjölmiđil skalt skemma.


mbl.is Spurđi hvort eitthvađ vćri ađ vörunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherraráđ

Ef ţungt er bókhald, ţraut er enn
ţrifkonur skalt reka,
en gott er ađ eiga ađstođarmenn...
ef eitthvađ ţarf ađ leka.


Staka um veđriđ

Hríđarbylur mćđir menn
margur ákaft blótar.
Skaflavélin skröltir enn
skúlptúrana mótar.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband