Leita í fréttum mbl.is

Sólmyrkvinn

Sól ađ morgni mallar ţreytt
móđ en kvik.
Bak viđ tungliđ ćtlar eitt
augnablik.

...

Máninn fór sitt hnattahnyt
hálf-lúinn.
Á hann góndi alveg bit
almúginn.


Angry birds - Íslensk saga

Sagan hans Friđgeirs


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Limrulíki

Áđur en yfir allt lýkur
oftast ţá minniđ ţađ svíkur
samt molnar allt hrím
ef manstu ţitt rím
og mćtir ţér blessađa voriđ.


Í góđri trú

Ekki taka aukaslög
aumu hjú.
Glađleg braut hún gruggug lög
í góđri trú


Sumir dagar

Sumir dagar flýta för
framhjá vilja ţjóta,
ađra skrýđir skammlaust fjör
skal ég ţeirra njóta. 

Tilvísanir

Svanir gráir lita lokk
ljótan drengskap nefna.
Tilvísanir flćkja flokk
frelsar hentistefna.


Vísnagáta

Hvorugkynsorđ 
 
Fimmta lýsing Fróni á.
Finna má í landi.
Ýmsir ţarna afla spá.
Er á löngum brandi.

Fyrir viku

Ort fyrir viku:

Fjárans veđra fjandans báliđ
fýkur úti rusl og snjór.
Ég hangi inni, hugsa máliđ
ég held ég verđi ađ fá mér bjór.

Vísnagáta

Vísnagáta, karlkyns nafnorđ

Tvöfalt flagnar gćran glćst.
Glćra, en undir svell í leyni.
Segir eitt og annađ nćst.
Yfirborđin, ţunn á meini.


Af kvćđafundi

Var
 
Hríđ og gjóla hristir stođ
holótt gerist mar.
Kannski er best ađ hvíla gnođ
og koma sér í var. 
 
Er
 
Stundum fer ég fram úr mér
fer ţó vart ađ ljúga.
Nú er komiđ áriđ er
allir bílar fljúga.
 
Verđur
 
Rýkur yfir sjónum salt
svíđur illa gerđur.
Svíkur gleđin, aldrei allt
áriđ frábćrt verđur

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

114 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 54140

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband