Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
12.12.2006
Giljagaur
Giljagaur kemur í nótt.
Giljagaur er annar í röð jólasveinanna. Hann faldi sig í fjósinu og fleytti froðuna ofan af mjólkurfötunum þegar enginn sá til. Í gömlum heimildum er getið um Froðusleiki og ekki er ólíklegt að þar sé sami sveinn á ferð.
(jolamjolk.is)
Annar birtist giljagaur
gráðugur með vörtu
í skammdeginu skakkur maur
skreið úr gili svörtu
Froðulykt hann fann við ból
ef feit var mjólkurbeljan
fór á hné í fjós um jól
fituþörf að kvelj'ann.
Makaður í mykjusaur
í myrkri allvel falinn
maraði við mjaltastaur
á mjólkurfroðu alinn
Veiddi hann úr vænum lög
vænsta froðusopann
slefaði þá sláninn mjög
og sleykti upp mjólkurdropann
En núna er hann þægur þræll
þambar kók um jólin
föngulegur feitur sæll
fer í rauða kjólinn.
Giljagaur er annar í röð jólasveinanna. Hann faldi sig í fjósinu og fleytti froðuna ofan af mjólkurfötunum þegar enginn sá til. Í gömlum heimildum er getið um Froðusleiki og ekki er ólíklegt að þar sé sami sveinn á ferð.
(jolamjolk.is)
Annar birtist giljagaur
gráðugur með vörtu
í skammdeginu skakkur maur
skreið úr gili svörtu
Froðulykt hann fann við ból
ef feit var mjólkurbeljan
fór á hné í fjós um jól
fituþörf að kvelj'ann.
Makaður í mykjusaur
í myrkri allvel falinn
maraði við mjaltastaur
á mjólkurfroðu alinn
Veiddi hann úr vænum lög
vænsta froðusopann
slefaði þá sláninn mjög
og sleykti upp mjólkurdropann
En núna er hann þægur þræll
þambar kók um jólin
föngulegur feitur sæll
fer í rauða kjólinn.
Jólasveinavísur | Breytt 29.11.2008 kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2006
Stekkjarstaur
Í nótt kemur Stekkjarstaur til byggða, ég fæ nú líklega ekki í skóinn út af þessu kvæði.
Stekkjarstaur kemur fyrstur jólasveinanna. Hann var sagður sjúga mjólk úr kindum en hafði staurfætur á báðum svo heldur gekk það brösuglega. Stekkur er gamalt heiti á sérstakri fjárrétt og þaðan dregur sveinninn nafn sitt. (jolamjolk.is)
Fyrstur kom hann stekkjarstaur
við stekkinn sást í kauða
krafsandi í kindasaur
kleip oft ær til dauða
Viðbjóðslegur veltist um
vænar fann oft rollur
ef að fannst ein ellihrum
enginn drykkjartollur
Blóðmjólk drakk hann undir á
út í fjársins stekkjum
ekki lét hann segjast sá
þó seig væri og í kekkjum
Í sveini heyrðist sælutíst
súr var júgurrjómi
sog til blóðsins vildi víst
varla taldist sómi
En núna er hann aumur þræll
yndæll sést um jólin
stífur er og stirður hæll
og stígur í rauða kjólinn.
Stekkjarstaur kemur fyrstur jólasveinanna. Hann var sagður sjúga mjólk úr kindum en hafði staurfætur á báðum svo heldur gekk það brösuglega. Stekkur er gamalt heiti á sérstakri fjárrétt og þaðan dregur sveinninn nafn sitt. (jolamjolk.is)
Fyrstur kom hann stekkjarstaur
við stekkinn sást í kauða
krafsandi í kindasaur
kleip oft ær til dauða
Viðbjóðslegur veltist um
vænar fann oft rollur
ef að fannst ein ellihrum
enginn drykkjartollur
Blóðmjólk drakk hann undir á
út í fjársins stekkjum
ekki lét hann segjast sá
þó seig væri og í kekkjum
Í sveini heyrðist sælutíst
súr var júgurrjómi
sog til blóðsins vildi víst
varla taldist sómi
En núna er hann aumur þræll
yndæll sést um jólin
stífur er og stirður hæll
og stígur í rauða kjólinn.
Jólasveinavísur | Breytt 11.12.2013 kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005