Leita í fréttum mbl.is

Haust að vori

Snælduvitlaust snjóar hér,
snúðug er vorsins glenna.
Grillið svölum útá er,
og í kaf mun fenna.

Vorið það er vitsins laust,
vindur raddbönd þandi.
Snemma núna hlær nú haust,
hryssingslegur fjandi.

Bakvið haust við blasir vor,
brátt því eykst hér kraftur.
Með ljúfur tónum léttast spor,
er lóan syngur aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og níu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

170 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband