Leita í fréttum mbl.is

Afmælisstökur

Í tilefni afmælis Ragnars Inga Aðalsteinssonar þá orti ég nokkrar stökur - þær eru of óskipulagðar til að vera samhangandi kvæði:
 
 
Kann vel flæði verks og vits
vill oft kvæði laga
Þekkir gæði ríms og rits
og rúnafræði braga.

Blót ei magnar böl né tuð
bragvís sagnaslyngi.
Oft af lagni ljóðin stuð-
lar hann Ragnar Ingi.

  • Fjöllum undir fæddist barn
    fegið stundi bjargið.
    Klettar drundu hreyfðist hjarn
    hátt- var -bundið argið.

    Fyrrum tál var fyllerí
    flaska hál í pappa.
    Núna skálar alldrei í
    alkahálum tappa.

    Róm að brýna í ræðu kann
    röðull skín á svörðinn.
    Sigurlínu sinni ann
    svo að hlýnar jörðin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband