Fćrsluflokkur: Limrur
23.11.2009
Samhengislaust
Hér eru ţrjár samhengislausar stökur (sú fyrsta er limra) sem mér finnst rétt ađ halda til haga.
Sú fyrsta varđ til ţegar veriđ var ađ stríđa mér ;)
Ég kannast viđ stríđni í kauđa
sem kallar oss bölvađa sauđa
og gríniđ köld fönn
hann glottir viđ tönn
gervalla nóttina rauđa.
Önnur var um ţá kenningu ađ örnefni tengt pöpum vćri vísun í brjóst.
Ţađ er frekar fornt- óljóst
ţeir fyrstu í landnáminu.
En prýđi ţykja papabrjóst
sem punt í landslaginu
Svo varđ ein til fyrir nokkru síđan og var hugsuđ sem gestabókafćrsla sem ekki varđ úr.
Veisluföng og vistir ţínar
vekja kökk.
ţví harđar voru hćgđir mínar
-hafđu ţökk.
Limrur | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
23.9.2009
Kuldin kitlar fróniđ.
undir mun hlýnunin mara.
Ilurinn fór
og enn kemur snjór
ţví árstíđir koma og fara.
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
20.8.2009
Andađ međ nefinu
svo ţyngist mjög slímiđ og kvefiđ
og aumt nefiđ brennur
og endalaust rennur
ţá ćttirđu ađ fá ţér í nefiđ.
Limrur | Breytt 7.9.2009 kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2009
Búrkutíđ
Ég heyrđi frétt í útvarpinu um daginn.
Fréttin fjallađi um ţađ ađ búrkuframleiđendur í Afganistan vćru ađ kvarta yfir minni sölu búrkusölu, vegna ţess ađ konur ţar í landinu vćru orđnar frjálslyndari í fatasmekk. Máliđ er ađ mér heyrđist ţulurinn segja "gúrkuframleiđendur" og var mér eđlilega brugđiđ viđ tíđindin:
Skelfilegt er ţetta skúrkastríđ
en skrítin mér ţykir nú gúrkutíđ
er ţetta níska
eđa nýstarleg tíska
undarleg er ţessi búrkutíđ.
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2009
Ein limra fyrir helgina
á brúninni mun ég salt vega
lengst upp í sveit
ég sćlu á reit
-á salerni sit virđulega.
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2009
Drykkjulimra
hálf krúsin er samt hálffull
ţađ kveikir ei bál
og bragđast sem ál
Egils bjór er varla Gull
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2009
Stökur og limrur vikunnar.
Hér er ein sakamálalimra:
Rannveig var Ragga ađ farga
en rekan hún gerđi'ana arga.
í gröfuna fór
ţví guminn var stór
og mokađi rúmmetra marga.
Svo er hér tvćr stökur samvaxnar um karlkynsframbjóđendur (á leir var veriđ ađ spá í ţađ af hverju karlar vćru tregari til ađ flíka útvexti sínum til ađ heilla hitt kyniđ):
Frambjóđendur fara'í keng
er flagga prýđisketi,
í bláum ţröngum buxnastreng
svo bólgan sjáist geti.
Margir karlar kunna ráđ
konur til ađ lokka.
Leyndarmáliđ skal nú skráđ:
ţeir skella í buxur sokka.
Svo var frétt á visir.is: Kannađi leyndarmálin í kvennaklefum (lag Ísland ögrum skoriđ)
Klofiđ, klippt og skoriđ,
krúnurakađ ţétt,
barma hárlaus boriđ
blasir ţađ viđ nett.
-Hlýju hefur misst.
En nauđsyn er ađ rýja rétt
ţví raksturinn er list.
Svo er hér heilrćđi fyrir helgina:
Klístrađu á kollinn gel
og kneifađu svo víniđ dátt
en farđu elsku vinur vel
og varlega í yfir-drátt.
Limrur | Breytt 12.12.2023 kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2009
Lánaloforđiđ
Ég lána ei blásnauđum bjána
ţví bankabók vil ég ei smána.
En af ţví ei dreg
ađ ef ţú ert ég
ađ endalaust mun ég ţér lána.
![]() |
Lánuđu sjálfum sér milljarđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Limrur | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.2.2009
Rýrnun
Ţetta er sjálfsagt skepnuskapur, en lćt ţađ vađa.
Í kasti víst kođnađi Jón
og Kidda ţá fylgdi stórtjón
á frjálslyndra fund
mćttu fimmhundruđ pund
Guđjón og Grétar Mar ljón
![]() |
Mađur kemur í manns stađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009
Ţórđur býđur fram krafta blađamanns.
Eftirfarandi kemur fram í fréttinni sem ég vísa í:
Ţórđur Guđjónsson hefur ákveđiđ ađ bjóđa Sjálfstćđisflokknum krafta mína fyrir komandi alţingiskosningar...
Ég vona ađ Ţórđur fari ekki ađ bjóđa Sjálfstćđisflokknum krafta mína, ţá myndi ég eflaust lamast skyndilega - sjálfviljugur.
Ţessi útúrsnúningur var ókeypis og í raun góđverk dagsins af minni hálfu.
Lamast mun ţessi blogg-loddi
ef lýsa mun yfir hann Doddi:
ađ vinni ég senn
fyrir sjálfstćđismenn.
Ég er mjúkur og meyr eins og koddi.
![]() |
Býđur sig fram í 1.-4. sćtiđ hjá Sjálfstćđisflokki í NV-kjördćmi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Limrur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
237 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005