Fćrsluflokkur: Ljóđ
3.1.2025
Síđustu stökur ársins 2024
Jólin
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2024
Nokkrar vísur ađ hausti
25 október
súr á bragđi sagđi kind.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2024
Grćnlandsvísur
Grćnlandsvísa nr. 1
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2024
Ytra Tungugil
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2024
Háttatal júní-júlí 2024
Um mánađarskeiđ, frá 28 júní - 20 júlí 2024, orti ég slatta af vísum viđ ýmis tilefni og flokkađi jafnóđum niđur í bragarhćtti. Hér er afraksturinn og ekki í neinni tímaröđ, en í háttatalsröđ.
Ferskeytt
- Ferskeytt
Frođa
Golan hlýja hitar loft
hála brautin tćlir.
Í góđu stuđi ansi oft
ísköld frođan kćlir.
- Frumframhent, Hálfhent
Sumarnótt
Dagur fagur dregur tjöld,
dökknar himinblámi.
Ţótt ađ nóttin komi köld,
kemur enginn grámi.
- Frumsamframhent
Mýrarsundin
Ýfir, hrífur, hreyfist rótt
heitur blćr viđ lundinn.
Svífa fífuhárin hljótt
hćgt um mýrarsundin.
- Framhent
Veđurhamur
Vargast, garga vekja ugg
vindar, tinda berja.
Kvistir hristast, gárast grugg
gjárnar, árnar merja.
- Skáhent
Kónguló
Kónguló frá Karţagó
kúrir mjög og dreymir.
Agnarsmá međ eftirsjá
engu ţađan gleymir.
Hverfell/Hverfjall
Ćđir kjellinn upp á fell
ört mun kraftur ţverra.
Nćst fer kallinn niđur fjall
nú er bakiđ verra.
Draghent
- Draghent
Maríuerlan
Flugurnar um fötin smjúga
flest á borđum spilla.
Maríuerlan má inn fljúga
maga sinn ţar fylla.
- Draghend sléttubönd
Svikasumar
Klaga munum, varla víkur
vakna, glitrar sjórinn.
Daga langa sumar svíkur,
sjaldan drekkum bjórinn.
Vakna víkur
Bjórinn drekkum, sjaldan svíkur,
sumar langa daga.
Sjórinn glitar, vakna víkur,
varla munum klaga.
- Draghend sléttubönd, víxlhend
Öliđ meiđir
Öliđ meiđir, hvergi kverkar
kitlar, glundur vćtir.
Böliđ eyđir, vitlaust verkar,
varla undur bćtir.
Kitlar kverkar
Bćtir undur, varla verkar
vitlaust, eyđir böliđ.
Vćtir glundur, kitlar kverkar,
hvergi öliđ meiđir.
Stefjahrun
- Síđsniđframríma
Boltastjarnan
Boltastjarnan skein oft skćrt
skildi ekki tap.
Upp nú fuđrar angurvćrt
aldrađ stjörnuhrap
Skammhent
- Fráhent
Flakka lömb
Flakka lömb á fjallakömbum,
fíngerđ naga strá.
Urđir smeygja upp sig teygja,
orđin köld og grá.
Gagaraljóđ
- Hringhent
Bölvađ hnođ
Ţetta er bull og bölvađ hnođ
bundiđ sull sem rímar vel.
Fjarri gulli, frekar mođ,
fast á drullu ađ ég tel.
- Síđstiklađ
Í Hörgárdal
Í Fornhaganum finna má
fjallasal og lćkjarhjal,
blómin fögur fjólublá,
fuglamal í Hörgárdal.
Nýhent
- Frumbaksneitt, síđframsneitt
Sniglar
Sniglar fóru ađ leita ađ laut
latir, feitir vildu kúra,
ei má vera of vot og blaut
vex ţar ax og hundasúra.
Stafhent
- Mishent
Félagsvist
Ennţá Biden berst viđ Trump,
berast lćtin heim til Gump,
ţeir fíla twist og fađmhlýju,
félagsvist og bocciu.
- Klifađ
Bryggjuhátíđ
Á Bryggjuhátíđ fólkiđ fer
ferlega ţađ geggjađ er
erfitt samt er stanslaust stuđ
stuđning ţarft viđ gleđi puđ.
Samhent
- Áttstiklađ
Áttţćttingur
Sveinbjörn aldarafmćli
Hert og ţjált er stuđlastál,
sterkt er mál sem kveikir bál,
ţín var sál oss segulnál,
Sveinbjörn Váli - ţína skál.
Stikluvik
- Hringhent
Heilrćđi
Langtum best ţađ löngum tel,
láta bresti vera,
sinna gestum sćll og vel
sýna flestum vinarţel.
- Vikframhent
Kenderí
Kallinn fer á kenderí,
kalt og svalt er öliđ.
Svona er mitt sumarfrí
svall og eilíft fyllerí.
Valhent
- Frárímađ
Fuglasöngur
Nú er sumar, sólskin fuglar syngja um.
Ţó ađ rigni dag og dag,
dásamlegt viđ heyrum lag.
Stuđlafall
- Samrímađ, frumframhent, bakhent, síđhent
Núvitundagönguferđ
Margir arga mjög er grjót um hnjóta,
ţegar flćkir fótur rót,
fýldir skrćkja sótađ blót.
Afhent
- Framsneitt
Sól og ský
Sólin felur sig á bakviđ sćgrátt skýiđ
Blómin sveima blásvart mýiđ.
- Sniđstímađ
Fuglamergđ
Fegurđin er fuglamergđ um flóa og haga,
og flugusuđ um sumardaga
Stúfhent
- Fimmstiklađ
Í Fnjóskadal
Syngja, gala, hneggja, hjala, hátt er mal,
fuglatal í Fnjóskadal
- Sniđframrímađ
Klósettskál
Aldir líđa eru móar ennţá hál
köld og rennblaut klósettskál
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 00:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2024
Forsetakosningar 1. júní 2024
Undir feldi
Veltir flóđiđ fúlum ţara
flugur sitja'á tađi,
undir feldi ađrir mara,
í úldnu svitabađi.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2024
Nokkrar stökur
Enginn bóndi
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2024
Borgarnesbragur
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2024
Jól og áramót 2023-24
um ţađ vil ég letra
nú má verđa nćsta ár
nítján prósent betra.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2023
Heilrćđi
Ef heimur skvettir skít á ţig,
skaltu áburđ góma,
ţá mun aukast ţroskastig
og ţitt líf fyllast blóma
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005