Fćrsluflokkur: Bálkar
10.10.2015
Steindór Andersen heiđrađur
Steindórsbragur
Hér skal formanns flytja brag
fljóđ og drengir, ţögnum.
Međan stormur leikur lag
ljóđagengi fögnum.
Okkar Steindór Andersen
oft finnst best ađ kveđa.
Aldrei greindist andans slen
viđ orđin sést ei stređa.
Röddin hefur mikinn mátt
myndi rjúpu passa.
Undir nefi geymir gátt
geysidjúpan bassa.
Ţegar Iđunn sigldi sćt
sveitt um lúđumýri,
ást og friđur allt allright
einn hélt prúđur stýri
Í pípu sína tóbak tróđ
tefldi djarft viđ Kára.
Kvađ svo fínust fćraljóđ
flóđsins svarta bára
Ef á miđum upp hann rauk
yfir drćgist strangi.
Á landleiđ Iđunn öldur strauk
oft á hćgum gangi.
Loks er masturs settist sól
sá vill frćđin kanna.
Settist fast í formannsstól
fornra kvćđamanna.
Hagyrđingar frekar fátt
fá til skós og klćđa.
En snjall hann syngur sönginn dátt
Sigurrósarkvćđa.
Veggi ennţá klifrar knár
karl á ţökum tiplar
Hvergi rennur, hvergi sár
hvergiá tökum skriplar.
Ţó karl sé hress viđ bland og bús
best skal nefnaog rýna:
ađ milli ţess hann knúsar krús
hann knúsar Hrefnu sína.
Bálkar | Breytt 12.10.2015 kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2009
Ţjóđsagan um Fjalla-Hreiđar
Fjalla-Hreiđar á fjall sig dreif
međ fé sitt allt
í víking fór ţar vesćl kveif
međ vit sitt snjallt.
Fjalla-Hreiđar upp fjall sig dreif
međ fé sitt allt
međ bólgiđ veski bjartsýnn kleif
bergiđ svalt.
Fjalla-Hreiđar um fjalliđ dreif
međ fé sitt allt
upp á toppnum enn sést veif
ansi kalt.
![]() |
Hreiđar Már nýkominn frá Suđurskautslandinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bálkar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2008
Kötturinn og varđhundurinn
hví lćđist ennţá köttur hér
sem fúlum hnökrum úr sér ćlir
yfir gólf og spreyjar smér.
Varđhundur međ votann hvarminn
vćtir ţegjandi sitt ból.
Sem lítil mús hann hylur harminn
í holu finnur lítiđ skjól.
Já hann vill miklu frekar flótta
og fela mörg sín leyndarmál.
Kannski'hann finni kisu ótta
krauma djúpt í sinni sál.
Bálkar | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.11.2008
Taki til sín sem eiga.
Um höfuđ ţeirra hangir svartur kassi
sjónskertir á siđi, ţeir
sitja'á feitum rassi.
Í kompu sinni sitja enn og bíđa
af sér hret og orrahríđ
og engum barning kvíđa.
Eitt er víst ađ af sér varla segja
okkur ljúgja lćvíst ađ
lćđast um og ţegja.
Bálkar | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008
Kafsigling
Í góđćrinu Geir varđ ölur
gáđi ei ađ sér.
Hann sigldi hratt ţó sumar tölur
sögđu: ţar er sker.
Af feikna afli inn sprakk kjölur
-aflaskip nú fer.
Í stýrishúsi áhöfn argar
og vill sinn hvítţvott.
Sljór samt Geir enn slefar, gargar
međ slćman ţynnkuvott.
Skipstjórinn ei bátnum bjargar
bráđnađ er hans glott.
Bálkar | Breytt 5.12.2008 kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2008
Sumarbústađaferđ
Mćlifelliđ freknótt gnćfir yfir
fölnuđ grösin dansa kuldasalsa.
Haustfiđrildiđ hýmir enn og lifir
en hundskast senn í burt í ţessum kalsa.
Ţví er gott ađ göslast út í potti
grilla kjöt í lopapeysu heitri.
Opna bjór međ breiđu hýru glotti
og bergja'á miđi, ţessu ljúfa eitri.
(ort í Gestabókina ađ Steinsstöđum ţann 12 október)
Bálkar | Breytt 29.11.2008 kl. 22:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2008
Ferđasagan.
Frá Hafnarfirđi hćgt fór fley
hálf var ferđin.
Stefnulaust sem hlöđuhey
en hvasst sem sverđin.
Öldur klauf sćtt ofurskip
á átta mílum.
Framhjá hval međ sćlusvip
og söddum fýlum.
Sjóskip gott fór gegnum él
gerđi'ei skađa.
Ţví öll skip líđa ljúft og vel
á litlum hrađa.
Bálkar | Breytt 5.12.2008 kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2007
Gleđileg jól
Ţó ađ sólin svífi lágt
og syrti hól og ós.
Ţá fegra bólin frekar sátt
falleg jólaljós.
Klćđi eignast krakkar skulu
svo köttur fái'ei börn ađ smakka.
Jafnvel litla ljóta dulu
láta skalt í jólapakka.
Bálkar | Breytt 29.11.2008 kl. 22:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2007
Nokkrar stökur
Grefur tíminn skörđ í sker
skekur alla foldartíđ
tekur burtu tangaver
tefur ţađ ei elfan víđ.
------------------
Gaf vel á bátinn er bálviđriđ sótti
á ballarhaf skelin mín fór hćgt í mót.
Hratt ţá mig sótti ađ alsherjar ótti
ćtli nú losni burt kjölfestubót.
Ţandi sig brimiđ og bölvađi kallinn
ţví báturinn fylltist af löđrinu hratt.
Draup vćtan uppfyrir dekkiđ og pallinn
dásemdir lífsins ég hafđi ţá kvat
Bálkar | Breytt 29.11.2008 kl. 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2007
Mjög gamall hegri.
Eldgamall argur einn hegri
aldrei fyrr sást nokkur tregri
hér sást eitt kvöld
hálft fyrir öld
en hann var ţá allnokkuđ fegri.
Kúhegrar baula sem kýrin
og köld ţykir ţeim nokkuđ mýrin
ţeir snyrta sitt stél
og stífa ţađ vel
ţví flott ţykir ţeim frónsku dýrin.
Og kúhegrinn gáttađur getur
ei gleymt álft sem kynntist hann betur
vćngir sem krít
vćn var og hvít
og vonlaust ađ finna um vetur.
Bálkar | Breytt 5.12.2008 kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
270 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005