Leita í fréttum mbl.is

Bálhvasst

Vindur strýkur bröndótt bak,
báru fýkur eldur.
Öldubríka brennt er ţak
blágrár rýkur feldur.

Gróft

Rjúka hviđur rúđu á
regnsins kliđur mćđir.
Alveg niđur grund og gjá
grófa skriđan ćđir.

Kosningar

Um ţađ dćmir fjölsögđ frétt,
og flestöll gögn,
ađ allir kjósa alltaf rétt,
ađ eigin sögn.

Undan hvítri hulu...

Klént nú bítur kaldur ís,
klakinn ţrýtur magur.
Undan hvítri hulu rís,
hundaskítur fagur.

Ţorskaver

Ţungbrýn gárast ţorskaver,
ţrumar Kári glćstur.
ýfir báru, breiđur fer,
blćs nú fjári ćstur.

Sjávardregill


Fýll á seglum svífur nćr,
ađ sjávardregli ţokast,
eins og regla tindatćr,
tungl í spegli lokast.

Hádegismóar

Haninn í rökkrinu hefur enn skitiđ
og hćnurnar spakar á ţúfuna gjóa,
en flestar ţćr sjá ţó ađ fariđ er vitiđ
og fjađrirnar gisnar á kjúllanum sljóa.
En jafnóđum sekkur ţó sorinn og dritiđ
í svörđinn og hverfur í Hádegismóa.

Kindarlegt

Blása vindar, bólstra slá
bólgna lindarvegir.
Milli tinda til og frá
tuskast kindarlegir.

Vetrarhlýindi

Fjarlćg hretin hrímköld ţrá,
međ hríđarteturs glýju,
ađ hylja betur stein og strá
og stöđva vetrarhlýju.


Langvinn norđanátt

Enn er dofinn Ennisháls
undir vofu lekur.
Hvenćr rofar hann til máls
og hattinn ofan tekur?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

104 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband