Leita í fréttum mbl.is

Grímseyjan

Grímseyjan nú grćnka fer
glitrar sjórinn blái.
Dásamlegt ţar drýpur smér
drjúgt af hverju strái.


Úr útivinnu.

 

Nú vantar kaffi, víst er súr,
von ţó löngun finni,
ţví kaffiilmur kemur úr
köldum sokk úr skinni.


Snúiđ

Ţađ er puđ ađ eiga aur
og víst nokkuđ snúiđ,
ţví vćri best ef vćri staur
allt veslings blessađ hjúiđ.

Tortólsk limra

Frá Tortóla berst núna brćkja
baneitruđ, fnykur og stćkja
og úr skattaskjóli
skríđur nú drjóli
Sigmundur hrćgammahćkja.

Mengun í Mývatni

Misjafnt ţennan mikla hupp
margur augum lítur .
Í Mývatni nú magnast upp
mannakúluskítur.


Blóm

Vesćl hretin víkja senn
vakna tetrin blóma.
Í köldu fleti áir enn
urt í vetrardróma,


Trump

Ţó smjúgi oft rćpa um rump
og rjúki upp fnykur og prump
ţađ allvel má ţola
en úr eyrum ég skola
ef orđin ég heyri frá Trump.


Vetrarmynd úr Hvalfjarđarsveit:

 
 
Ljósadýrđin dansar glatt um dagsins rökkur.
Leggst á Hvalfjörđ ljótur dökkur
ljósgulur og snauđur mökkur

Sólin skín á sali fjalla, sćt ađ vanda.
Í ljósinu sé ljóta fjanda
lífleysi ţeir frá sér anda.

Veđriđ í gćr

Sól skein, glöddu gćlur
gelgju- velgdi -hýđi
hlýtt og sćtt sást hlćgja
Hafnarfjall án mjallar.
Ćpti aftur tjaldur 
ungu blómin sprungu
dásamlega daginn
dreymdi ég og gleymdi.

Um ráđamenn

Baulađu smá búkolla 
svo batni lélegt gengi,
ţví hjá mér engin hjú tolla
ţó helvítin ég flengi.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

118 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband