Leita í fréttum mbl.is

Trump

Ţó smjúgi oft rćpa um rump
og rjúki upp fnykur og prump
ţađ allvel má ţola
en úr eyrum ég skola
ef orđin ég heyri frá Trump.


Vetrarmynd úr Hvalfjarđarsveit:

 
 
Ljósadýrđin dansar glatt um dagsins rökkur.
Leggst á Hvalfjörđ ljótur dökkur
ljósgulur og snauđur mökkur

Sólin skín á sali fjalla, sćt ađ vanda.
Í ljósinu sé ljóta fjanda
lífleysi ţeir frá sér anda.

Veđriđ í gćr

Sól skein, glöddu gćlur
gelgju- velgdi -hýđi
hlýtt og sćtt sást hlćgja
Hafnarfjall án mjallar.
Ćpti aftur tjaldur 
ungu blómin sprungu
dásamlega daginn
dreymdi ég og gleymdi.

Um ráđamenn

Baulađu smá búkolla 
svo batni lélegt gengi,
ţví hjá mér engin hjú tolla
ţó helvítin ég flengi.

 


Um yrkingar

Ég mun yrkja ekki neitt
alltaf best ţađ hentar,
ţví vísur geta flötinn fleytt

fleygar eđa lentar.


Morgunvísa

Úti fannir fjúka
fjalla milli gátta.
Morgunskitan mjúka
mćtti klukkan átta.

Vísa

Líđa'um himinn lagleg ský
ljóst á köldum vetri.
Ţessi vísa verđur ţví 
varla mikiđ betri.

Námsmenn

Ţingmenn oft skrönglast á skjánum
međ skruddur og glósur á hnjánum
ţví vćri ţađ best
ef vćru ţau flest
á verđtryggđum námsmannalánum.


Kvein frá Kvíabryggju

Fréttamenn nú fóru'á skriđ
föngunum ţeir breyttu'í smiđ.
Höfđu margt í hyggju.
 
Stöđ 2 mun samt standa viđ
stórkostlegan dagskrárliđ:
Kvein frá Kvíabryggju.

Nýmóđins

Gott ráđ skjótt mun gefast ţér
gaur ef ert í baksi
já bráđum mun víst birtast hér
bréf í telefaxi.
 
Ef tölvusóttin veikir vél
svo verđi jafnvel miski:
Gögnin skalt ţá geyma vel
á gráum floppídiski.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

248 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 53906

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband