29.10.2016
Kosningadagur
Ţó ađ veđriđ vćli hátt,
vilji pollar frjósa,
fjalliđ háa gerist grátt
er gott í dag ađ kjósa.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2016
Nýlegt efni
Lćđast skuggar, lengjast smá og labba víđar.
Leggjast dagar laust til náđar
lifnar rökkriđ viđ sér bráđar.
Í húmi nćturs, hrímiđ vaknar, hlýjan flytur.
Kominn er hér kulda vetur,
kraftur hausts ei meira getur.
---
Krafsar djúpt í kulnađ brum
klípur rjúpan salla.
Flýgur ljúft og fögur um
fagnar hjúpi mjalla
Dökkna yfir okkur ský
allt er litađ gráu.
Glöđ um tinda ganga strý
grána fjöllin háu.
---
Gaspra vindar. geysa brátt
grátt á tinda háu.
Jarma kindur kalla hátt
hverfa yndin smáu.
---
Skuggar aukast linnulaust,
lćđast samt og bíđa,
ţví ađ enn er ekkert haust,
ađeins sumarsblíđa.
Ţó ađ sífellt gulni gras,
gráminn taki völdin,
fuglar ţagni, minnki mas,
milt er enn á kvöldin.
Stökur | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2016
Vísnagáta
Ég gerđi obbulitla vísnagátu í síđustu viku ef einhver vill spreyta sig:
Úr vođa bjargar, veitir griđ.
Vaggar alda, fjöru viđ.
Flýtur yfir sođin sviđ.
Á sundi bráđu hlaut sinn friđ.
Gátur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2016
Kusa
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2016
Loforđ
Best er víst tungu ađ tyggja
og trođa í munninn og nef,
áđur en loforđin liggja
í lofti međ daunillum ţef.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2016
Strandveiđistökur
Allt er fćriđ út í loft
á öldubleki.
Svartikantur svíkur oft
í svona reki.
Horfinn er nú kúplingskraftur
hvergi upplyfting.
Fer ég hvorki fram né aftur
farin gírskipting.
Hér er bölvuđ hitabrćkja
hristast ţorskar inn.
Endalaus er fćraflćkja
frussast blóđ á kinn.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2016
Leikur
Söngvar unađs, óma dal
undir taka fjöllin.
Puntdúkkur frá Portúgal
prýddu hálfan völlinn.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2016
Sumarríma
Hávćrt syngja söngfuglar um sćlutíma
blíđlega hér byrjar ríma.
Sólin glampar, sveitin blómstrar suma daga
um ţađ fjallar fögur baga.
Ćđarblika bylgja vaggar blítt í nćđi
lýkur ţessu ljúfu kvćđi
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2016
Davíđ Oddsson
Gleđur Davíđ, hvergi hann
hjartans friđi spillir.
Téđur flestum öđrum ann
aldrei lýđinn tryllir.
23.5.2016
Fjögur stykki
ţađ ítrekađ vitnar í Thatcher
ćrslađist krían svo ţjál
en ţađ frásögn ei telst
og í fréttum var helst
smjörklípa hundblaut og hál.
Neglur andans nálgast skort
nagast inn ađ kviku.
Ég hef nćstum ekkert ort
í eina'og hálfa viku.
Hér frá Fróni heyrist suđ
heilmikiđ og sífellt tuđ.
Oft ég trćđi'í eyrun snuđ
ef ég vćri himnaguđ.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
248 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005