Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2024

Nokkrar stökur

Janúar

Selströnd

Hávellurnar hávært tóna
hreifar sela veifa dátt
æðarfuglar úti lóna,
iðka skarfar vængjaslátt.
 
Febrúar
 
Júró-Gasa
 
Meðan glimmerlag með lit,
litaskjáin glæðir,
þjóta kúlur, beitt er bit,
blóð um Gasa flæðir.
 
Mars
 
Kalt og klént
 
Meðan stillt er Ísland allt,
yndislegt og jafnvel næs,
þá er jafnan klént og kalt,
á Kjalarnesi þar sem blæs.
 
Kompás skekkja
 
Hjá sumum vantar vit og ráð,
vegleið öll mun blekkja.
Í þeim leynist ósjálfráð,
innri kompás skekkja

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband