Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2024

Nokkrar vísur ađ hausti

25 október

Sár er ég ađeins og svekktur,
súr og ögn fýldur og trekktur,
ţví rímorđ viđ sjö,
ég sé ađeins tvö
og geng ţví um gramur og hvekktur.
 
16 október
 
Vćnar eru veitingar,
vísur, ljóđ og bögur.
Milli berast meiningar,
margar góđar sögur.
 
Kennarar í kasti'og brćđi
kunna fátt né nenna.
Mćta illa, forđast frćđi
í fríum sig mest glenna.
 
13 október
 
"Í logni og stillu langbest er ađ leysa vind“,
súr á bragđi sagđi kind.
 
4. október
 
Ţegar vatniđ gerlar grugga
glundriđ ţarf ađ sjóđa
er ţá langbest öl ađ brugga
og upp á ţađ svo bjóđa
 
26 september
 
Kuldinn datt á helst til hratt
og hrímir svörđ.
Fögur laufin, föl og dauf
falla'á jörđ.
 
28 ágúst
 
Horfum fram til framtíđar
furđumargt má laga
ţví ţađ er af sem áđur var
eins og forđum daga.

Sunndals-Helga

Myrkur og skuggi, martröđin ţvöl
máttlausa hálsana kreisti
skynjunin eilífa kuldi og kvöl
kafnar hlýja og neisti.
Ráfa grýttar götur bakiđ í keng
gráan hef og slitinn tilverustreng
sumir minningu sverta
nauđbeygđ og köld úr gröfinni geng
gott var ađ finna og snerta.

Sólin og hlýja er minningin mjúk
man eftir lyngi í blóma
léttstígar kóngulćr kitluđu búk
kólnuđ minning í dróma.
Slóđin horfin skefur fönnin í skafl
skríđ ég móti stormi en vonlaust er tafl
náföl viđ Nónskarđ mun dvelja
limir ţar frusu lamađ mitt afl
legginn ćttar mun kvelja.

Hrútur og gimbur hlupu burt tvö
húsbóndans belti ţađ stingur
kaldlynd ég geng ţví međ kynslóđum sjö
kolsvart hjartađ mitt springur.
Svefns og vöku milli mara ţú skalt
mun ég taka frá ţér vonina og allt
látlaust og týnt er mitt leiđi
húmiđ tóma mig kallar á kalt
kraumar ólgandi reiđi.


Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband