Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Rím

Smá rímćfing:

Fordómunum frenjan gýtur
flćđa dreggjar andans,
áfram skítaskólpiđ flýtur...
úr skögulkjöftum landans.
Já skömmin alla bresti brýtur
- björt er ásýnd fjandans.


Ţrestir

Úti ţrestir hafa hátt
húsa milli sunda
Í svefninn fara fuglar brátt
farđu ţví ađ blunda.


Framsóknarblómin

Nú heyrum viđ suđiđ og hljóminn
og hávćran kvörtunaróminn
er byrja ađ visna
vökna og gisna
viđkvćmu framsóknarblómin.


Fuglar, flugur og Heiđmörk

Ég tók ţátt í hinu lita hagyrđingamóti kvćđamannafélagsins Iđunnar og orti ţessar:
Fuglar
 
Hanar gala, glćđist allt
grćnka dalir fjalla.
Lćkir hjala fjórtánfalt
fuglar tala'og kalla. 
 
Flugur
 
Frjó í stuđi fylla loft 
flugur suđa mikiđ,
svo má tuđa ansi oft
upp er fuđrast rykiđ.
 
Heiđmörk.
 
Fögur heiđin fagnar mest
viđ fuglahljóđin spöku
og upp í Heiđmörk einhver sest
ađ yrkja góđa stöku.

Umrćđa

Ef ćtlarđu ađeins ađ kanna
umrćđu góđa og sanna
ţá gćttu ţín á
ađ oft fara'á stjá
einrćđur skógrćktarmanna.

Sikaflex

Ef lekinn ţinn vex og vex
og vöntun ţú hefur til ţreks
ţig allt er ađ buga
ţá ađeins mun duga
ellefu Sikaflex.
mbl.is Tvö skjöl um Tony Omos í gangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvćr stökur

Flestar hef ég fjađrir reytt
fjörs til ams og trega.
ţví yrki'ég bara'um ekki neitt
eins og vanalega.

 

Stundum er ţađ sagt í sveit
og sumum skrám,
ađ sjaldan falli fjörug geit
fjarri trjám.


Heilrćđavísa

Ţó gangir hratt svo gusti'um stakk
ţá gáđu hvar sé strikiđ.
Ţví annars mun ţađ fara'á flakk
og fćrast alltof mikiđ.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband