Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2013

Rómantísk haustvísa

Vetur bítur, brýnir nart,
blómstrið þrýtur, sölnar.
Fjöllin hvítna, hrímar skart,
hundaskítur fölnar.

Glóð

Kólnað hafa koluð sprek við kvæðasmíði.
Djúpt í ösku geislar glóðin
geymast þar enn bestu ljóðin.

Bæjarprýðin

Ég orti eina litla stöku þar sem ég sat á torgi í Osló um daginn og drakk öl:

Sólarljósið sjarma ljær
sviptist burtu kvíðinn.
Fagur er nú Oslóbær
og ölvuð bæjarprýðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

270 dagar til jóla

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband