Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Ţorskaver

Ţungbrýn gárast ţorskaver,
ţrumar Kári glćstur.
ýfir báru, breiđur fer,
blćs nú fjári ćstur.

Sjávardregill


Fýll á seglum svífur nćr,
ađ sjávardregli ţokast,
eins og regla tindatćr,
tungl í spegli lokast.

Hádegismóar

Haninn í rökkrinu hefur enn skitiđ
og hćnurnar spakar á ţúfuna gjóa,
en flestar ţćr sjá ţó ađ fariđ er vitiđ
og fjađrirnar gisnar á kjúllanum sljóa.
En jafnóđum sekkur ţó sorinn og dritiđ
í svörđinn og hverfur í Hádegismóa.

Kindarlegt

Blása vindar, bólstra slá
bólgna lindarvegir.
Milli tinda til og frá
tuskast kindarlegir.

Vetrarhlýindi

Fjarlćg hretin hrímköld ţrá,
međ hríđarteturs glýju,
ađ hylja betur stein og strá
og stöđva vetrarhlýju.


Langvinn norđanátt

Enn er dofinn Ennisháls
undir vofu lekur.
Hvenćr rofar hann til máls
og hattinn ofan tekur?


Grútarbleyta

Hreystriđ skreytta klípur kló,
kreppt og beitt er ţvinga,
grútarbleyttur goggur hjó
grá og reytt er bringa.


Sílamáfur

Sól úr hvílu hćrra rís
himna prílar rjáfur.
Í vetrarfýlu voriđ kýs
vesćll sílamáfur.

Gárar sjó

Fjöru, ţrćđir, ţaraskó,
ţangiđ snćđir rollan.
Fjörđinn glćđir, gárar sjó
glćsta ćđarkollan.

Hvítagaldurs máni


Mávaskvaldur, blíđur blćr
blikar faldur gráni.
Á himnatjaldi hnođra slćr
hvítagaldurs máni.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband