Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Viđ sjóinn

Kliđur sjávar krćsin lykt
köll í máfapari.
Í fjöru ráfa, flćđir kvikt
viđ fćtur skrjáfar ţari.

Sjaldan er ein stakan stök

Eykst nú skjól og skćrar sól
skín - á hól sést kíkja.
Vorblíđ gjólan vekur ból
senn vaknar sólarskríkja.

--

Svitnar jarđarsćng í hlýju sólarbađi.
Ljósrauđ blóm í léttu stređi
lyftast upp úr moldarbeđi.

--

Sókndjörf ţjóđin sýnir brest
og sífellt ţyngist fár.
Hún veđsett hefur hrognin flest
í hundrađ nćstu ár.

--

Rjóđ er ţjóđin rám af ţráa
rislágt fólk.
Gróđa ljóđur gerir bláa
gula mjólk.


Bárudans

Veturliđinn vćr međ strönd
vaggar kviđ á báru.
Upp og niđur öldurönd
ólmur miđar gáru.

Á hafsins ţúfum hefur vald
hátt á skúfi dvelur.
Í gegnum úfinn öldufald
efstan kúfinn velur.

Bárur krappar brýtur hann
bylgju stappar glađur.
Berst sem tappi, bylgju rann
blikinn drapplitađur.

Upp ađ skör vill ćđur ná
enn til fjörs og náđa.
Blessuđ kjörin batna ţá
en byrinn för mun ráđa.

Frekjuköst

Oft er hefndin algjört möst
en einnig regin villa
ţví fýlutripp og frekjuköst
fara jafnan illa.
mbl.is DFFU hćttir viđskiptum viđ Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband