Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011
30.8.2011
Ţáttur um Jörund frá Hellu
Á tímarit.is (morgunblađiđ 1975 bls 1 og bls 2) rakst ég á viđtal viđ Ragga og pabba hans Jörund frá Hellu á Selströnd og koma fram nokkrar stökur og ljóđ eftir hann. Hér eru nokkrar vísur teknar orđrétt úr viđtalinu, mćli međ lestri ţess:
...visu gerđi Jörundur er hann var eitt sinn á leiđ út á Drangsnes. Skammt frá veginum voru skötuhjú i miklum blíđskap, en ţegar ţau urđu vör viđ Jörund varđ uppi fótur og fit, en ţá kvađ Jörundur:
Vappar kappinn vífi frá,
veldur knappur friđur.
Happatappinn honum á
hangir slappur niđur.
Svo komu ýmsar vísur:
Vildi ég feginn fyrir tvo
forlög regin bera.
Mćtti ég greyiđ seinna svo,
sólarmegin vera.
Lát ei freistast til fárorđa,
ţó farartálma finnir.
Enginn getur allan veg
á gullskóm gengiđ
Hafirđu til ţess ţrek og ţrá
ađ ţrćđa mjóa veginn.
Eitt er vist ţú verđur ţá
vegs ađ lokum feginn.
En ef breiđa braut ţú ferđ,
beina og rennislétta.
Viđ endalokin eftir sérđ,
ađ ţú gjörđir ţetta.
Til ađ lenda ekki i
ergi og mörgu f leira.
Reyndu ađ gjöra gott úr ţvi,
gangtu á milli ţeirra.
Kisu átti Jörundur einu sinni og varđ hún 23 ára gömul. Var kisan feikilega hćnd ađ Jórundi eins og eftirfarandi saga sýnir. Svo bar til eitt sinn ađ Jörundur réđst sýsluskrifari og fór ţví veturlangt frá Hellu. Ţegar hann gekk niđur klappirnar til ađ taka bátinn til Hólmavíkur fylgdi kisa honum eftir og settist á stein alveg niđri í fjörunni. Horfđi hún síđan út eftir bátnum, en allan veturinn sást kisa hvergi og var ţó oft gáđ eftir henni, en ţegar Jörundur kom heim ađ vori međ bát frá Hólmavik var kisa mćtt á klöppina til ađ taka á móti honum.
Ţegar kisa lézt varđ ţessi visa til hjá Jörundi:
Svona týnast heimsins höpp,
horfin er kisa frá mér.
Nú verđur ei framar lođin löpp
lögđ um hálsinn á mér.
Vísnaţćttir | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2011
Mođ
ţađ margir vilja styđja
Inn viđ bein í framsókn finnst
nú frjálslynd evrumiđja.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2011
Kýr á sundi
Fyrir rúmum tveimur áratugum synti kýrin Harpa yfir Öndundarfjörđ (sjá tímarit.is). Ţađ átti ađ slátra henni á Flateyri en hún flúđi yfir fjörđinn, henni var gefiđ líf og nafniđ Sćunn.
Eins og lundi, ljúf á sál>
létt á sundi belja
Kýr á dundi klauf ţar ál
kreppt sem undin hvelja.
Stökur | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2011
Agnes Magnúsdóttir - vísnaţáttur
Margir kannast viđ síđustu aftöku á Íslandi, ţegar Agnes og Friđrik voru hálshöggin. Fćrri vita ađ Agnes var hagyrt, ţótt lítiđ sé til eftir hana. Hér fyrir neđan er allt sem ég fann eftir hana á timarit.is og á vísnavef Skagfirđinga:
Agnes Magnúsdóttir f.1795 - d.1830. Vinnukona víđa um Húnaţing austur. Síđast hjá Natan Ketilsyni á Illugastöđum, Vatnsnesi og stóđ ađ drápi hans. Tekin af lífi hjá Ţrístöpum í Vatnsdalshólum 12. janúar 1830 ásamt Friđrik Sigurđssyni frá Katadal.
Brags til vinna búin sért
bragur minn svo ţegi.
Bragarkvinn ţú bitur ert
brag ef spinnur eigi.
Hér var hún í haldi á Kornsá og vildi koma stúlku til ađ kveđast á viđ sig.
------------
Enginn lái öđrum frekt,
einn ţótt nái ađ falla.
Hver einn gái ađ sinni sekt,
syndin ţjáir alla.
Ţessi hringhenda er sennilega eftir Agnesi Magnúsdóttur en einnig getur veriđ ađ Vatnsenda-Rósa eigi ţar hlut ađ máli.
----------
Syndahrísiđ sćrir hart
seka mig án efa.
Guđ er vís ţó mein sé margt
mér ađ fyrirgefa.
---------
Skáld-Rósa, einnig kölluđ Vatnsenda Rósa var ástfangin af Natani sem Agnes og Friđrik myrtu. Hún orti ţetta til Agnesar:
Undrast ţarft ei, baugabrú,
ţótt beizkrar kennir pínu:
Hefir burtu hrifsađ ţú
helft af lífi minu!"
Svarađi Agnes ţá samstundis:
Er mín klára ósk til ţín,
angurstárum buhdin :
Ýfđu ei sárin sollnu mín,
sólarbáru hrundin.
Sorg ei minnar sálar herđ,
seka Drottinn náđar
af ţví Jesú eitt fyrir verđ
okkur keypti báđar.
Sést međal annars á ţessu svari Agnesar, ađ hún hefir veriđ sér fyllilega međvitandi um sekt sína.
(Alţýđublađiđ 1934)
----------
Hér er önnur útgáfa af seinni vísunni hér fyrir ofan sem Agnes orti til Skáld-Rósu. :
Sálar minnar sorg ei herđ,
seka Drottinn náđar,
afţví Jesús eitt fyrír verđ
okkur keypti báđar.
(úr vísnaţćtti Jóns Bjarnasonar - Dagur 1990)
Hvor vísan er rétt, veit ég ekki.
Ef einhver veit um fleiri vísur eftir Agnesi Magnúsdóttur, ţá má sá hinn sami gefa sig fram.
8.8.2011
Nćsta kröfuganga
- kraftmiklir međ snyrta barta,
Mun brátt verđa gengin gata
- gömul biblía viđ hjarta.
Út í smóking einum fata
- arka senn međ byssu svarta.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2011
Lautarferđ
sem kitla vildi tćrnar.
Eftir dagsins dásemd ţá
dansa kóngulćrnar.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005