Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Kjaftaskur

Kjaftaskur međ krónískt glott og kólfur boginn.
Fitulaus kinnfiskasoginn
flaug hann yfir kaldann voginn.

mbl.is Stćrsti haförn sem sést hefur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kannski

Ţarft er tuđ, en ţreytt er frétt
um ţunga hlekki
Kannski mun ég kjósa rétt
og kannski ekki.
mbl.is Icesave-hópar stćkka ört
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ástarglundur

Frétti af ţví ađ einhverjir vćru byrjađir ađ hirđa ţorskasvil (til manneldis jafnvel) - eftir miklar pćlingar kom ţessi staka:

Ástarglundur ćsir lund
eyđir blund og slöku.
Éttu stundum fyrir fund
fiskibrundaköku.
 


Fram á vor

Fólska hríđin fjörđinn ber
og fjöllin lemur.
Veturinn hann verđur hér
uns voriđ kemur.

Međ eđa á móti

Fyrir dygga lesendur mína.

Hér fáiđ ţiđ stöku til ađ henda á ţá sem eru andstćđir skođunum ykkar - nú geta pólitískar keilur fariđ ađ falla á báđa bóga Wink

Fjandi ertu fáfróđur
og flest ţín orđ sem smér.
Allstađar er áróđur
en einna mest hjá ţér

Bćtt viđ - önnur útgáfa:

Fjandi ertu fáfróđur
flest rök hrökkva'af mér.
Allstađar er áróđur
en einna mest hjá ţér

.

Svo er hér staka sem ćtti ađ vera nothćf til ađ skora stig í ţjóđmálaumrćđunni: 

Viđ heyrum stundum röfl og raus
sú rökţurrđ margan ćrir.
Ef rökin verđa rakalaus
sú röksemd engan nćrir.

 

Svo voru ţađ sléttubönd sem má lesa fram og til baka - eftir hvađa skođun hentar hverju sinni: 

Fórnar lýđnum, aldrei er
önnum sínum vaxin.
Stjórnar illa, sjaldan sér
sekan bankalaxinn.

og ţá afturábak:

Bankalaxinn sekan sér
sjaldan stjórnar illa.
Vaxin sínum önnum er
aldrei lýđnum fórnar.


Hringhenda

Á landi snćvar lon og don
lífs fer ćvi bjarta.
Bágt mun ţćfa bústna von
burđugt gćfuhjarta

Bjúgu

Nú elda ég bjúgu frá Bć
og bragđgóđa tuggu ţví fć
og líkt og um Jólin
er lyktin og Sólin
ţá skín og ég hraustlega hlć

Leirhnođ

Synir mínir voru fyrr í kvöld ađ hnođa leir af áfergju, í orđsins fyllstu.. ţví ákvađ ég ađ hnođa saman ţennan leir, í orđastađ annars ţeirra:

Ég hnođa saman hring og snigil,
hesta tvo og kassagrey,
sem minnir nú á miniflygil
máf og sjórćningjafley.

Ábyrgđ

Varla mun ég missa slag,
né mögla yfir raunum,
ef efla stjórar Íslands hag,
og ábyrgđ fylgir launum.

Háum launum virđist nefnilega sjaldnast fylgja ábyrgđ - eins og sagan sýnir.


mbl.is Engin réttlćting fyrir ofurlaunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvćđabrýnur

Kvćđasjón er dauf í dag
ég dett um stuđlalínur
Ég flćktist hér í fléttubrag
og féll viđ kvćđabrýnur.

Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband