Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011
28.3.2011
Kjaftaskur
Fitulaus kinnfiskasoginn
flaug hann yfir kaldann voginn.
Stćrsti haförn sem sést hefur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stökur | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
28.3.2011
Kannski
um ţunga hlekki
Kannski mun ég kjósa rétt
og kannski ekki.
Icesave-hópar stćkka ört | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2011
Ástarglundur
Frétti af ţví ađ einhverjir vćru byrjađir ađ hirđa ţorskasvil (til manneldis jafnvel) - eftir miklar pćlingar kom ţessi staka:
Ástarglundur ćsir lund
eyđir blund og slöku.
Éttu stundum fyrir fund
fiskibrundaköku.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2011
Fram á vor
og fjöllin lemur.
Veturinn hann verđur hér
uns voriđ kemur.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2011
Međ eđa á móti
Fyrir dygga lesendur mína.
Hér fáiđ ţiđ stöku til ađ henda á ţá sem eru andstćđir skođunum ykkar - nú geta pólitískar keilur fariđ ađ falla á báđa bóga
Fjandi ertu fáfróđur
og flest ţín orđ sem smér.
Allstađar er áróđur
en einna mest hjá ţér
Bćtt viđ - önnur útgáfa:
Fjandi ertu fáfróđur
flest rök hrökkva'af mér.
Allstađar er áróđur
en einna mest hjá ţér
.
Svo er hér staka sem ćtti ađ vera nothćf til ađ skora stig í ţjóđmálaumrćđunni:
Viđ heyrum stundum röfl og raus
sú rökţurrđ margan ćrir.
Ef rökin verđa rakalaus
sú röksemd engan nćrir.
Svo voru ţađ sléttubönd sem má lesa fram og til baka - eftir hvađa skođun hentar hverju sinni:
Fórnar lýđnum, aldrei er
önnum sínum vaxin.
Stjórnar illa, sjaldan sér
sekan bankalaxinn.
og ţá afturábak:
Bankalaxinn sekan sér
sjaldan stjórnar illa.
Vaxin sínum önnum er
aldrei lýđnum fórnar.
Stökur | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.3.2011
Hringhenda
lífs fer ćvi bjarta.
Bágt mun ţćfa bústna von
burđugt gćfuhjarta
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2011
Leirhnođ
Ég hnođa saman hring og snigil,
hesta tvo og kassagrey,
sem minnir nú á miniflygil
máf og sjórćningjafley.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2011
Ábyrgđ
Varla mun ég missa slag,
né mögla yfir raunum,
ef efla stjórar Íslands hag,
og ábyrgđ fylgir launum.
Háum launum virđist nefnilega sjaldnast fylgja ábyrgđ - eins og sagan sýnir.
Engin réttlćting fyrir ofurlaunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2011
Kvćđabrýnur
ég dett um stuđlalínur
Ég flćktist hér í fléttubrag
og féll viđ kvćđabrýnur.
Stökur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005