Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
26.2.2009
Rýrnun
Þetta er sjálfsagt skepnuskapur, en læt það vaða.
Í kasti víst koðnaði Jón
og Kidda þá fylgdi stórtjón
á frjálslyndra fund
mættu fimmhundruð pund
Guðjón og Grétar Mar ljón
Maður kemur í manns stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Limrur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009
Þórður býður fram krafta blaðamanns.
Eftirfarandi kemur fram í fréttinni sem ég vísa í:
Þórður Guðjónsson hefur ákveðið að bjóða Sjálfstæðisflokknum krafta mína fyrir komandi alþingiskosningar...
Ég vona að Þórður fari ekki að bjóða Sjálfstæðisflokknum krafta mína, þá myndi ég eflaust lamast skyndilega - sjálfviljugur.
Þessi útúrsnúningur var ókeypis og í raun góðverk dagsins af minni hálfu.
Lamast mun þessi blogg-loddi
ef lýsa mun yfir hann Doddi:
að vinni ég senn
fyrir sjálfstæðismenn.
Ég er mjúkur og meyr eins og koddi.
Býður sig fram í 1.-4. sætið hjá Sjálfstæðisflokki í NV-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Limrur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2009
Strætóvísa 6 (stopp)
Vafa get ég öllum eytt
ég aldrei dey.
Strætó minn hann stímar greitt
og stoppar ei.
19.2.2009
Strætóvísa 5 (Hlemmur)
Þar sem lítill þistill hlær
með þrekað spritt.
Þar er Hlemmur, hraðar slær
hjartað mitt.
eða
Þar sem lítill þistill grær
og þetta'og hitt.
Þar er Hlemmur, hraðar slær
hjartað mitt.
18.2.2009
Strætóvísa 4 (útsýnið)
Í strætó fimmtán útsýn er
ansi hátt:
Tengdamömmuboxið ber
bifreið sátt.
17.2.2009
Strætóvísa 3 (eftirförin)
Í fjarska sá ég farið mitt
flutningsknör*
fari allt í auman pytt
-eftirför
*þetta er einhvers konar líking sem á að þýða strætó.
17.2.2009
Þorrablótsbragur
Um síðustu helgi var þorrablót á Drangsnesi. Ég missti af því en fékk þó að vera með í því að semja smá texta fyrir nefndina:
Skemmtunin er búin brátt
og bráðum skulum dansa
svífum inn í salsað dátt
uns sveittu ennin glansa
Hrútspungana hristum glatt
sem helltum við í maga
hikstann eftir harðfisks smjatt
hákarl kann að laga.
Einn - tveir, nú öll við syngjum saman.
í svefninn ekki förum enn því nú er ennþá gaman.
hendumst brátt í hringdansinn
uns hverfur allur kraftur
Syngjum dátt og höfum hátt.
Hellt'u í glasið aftur.
Á hundraðfaldri ferð með glans
og fætur gólfið stappa
með mjaðmahnykk og magadans
matinn skaltu þjappa.
Við þökkum ykkur einlægt mjög
en enn mun ballið duna
djöflist nú við dágóð lög
á dansgólfið skal bruna
Einn - tveir, nú öll við syngjum saman.
í svefninn ekki förum enn því nú er ennþá gaman.
öll við prófum diskódans
uns dvínar allur kraftur
Syngjum dátt og höfum hátt.
Hellt'u í glasið aftur.
Söngtextar | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009
Glerhús
Þröngt er þitt glerhús minn Geir
samt grjótmolum kastarðu - Geir
þú þagðir full mikið
nú þyrlast upp rykið
-þögnin er gullin, minn Geir.
Segir túlkun Geirs byggja á misskilningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2009
Strætóvísa 2 (biðin)
Í biðskýlinu bíðum við
og bíðum enn.
Já við erum laglegt lið
litlir menn.
15.2.2009
Tilgangslaust
Ég sé ekki að þetta sé mál sem ríkisstjórnin eigi að vera að íhuga núna, nóg annað að gera hjá henni. Má þetta ekki bíða?
Tal þetta er tilgangslaust
tæpast mun það þýða.
Það er fjandans fjármagnshaust
farin góðærisblíða.
Gegn hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Moggablogg | Breytt 16.2.2009 kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005